Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1990, Blaðsíða 29

Ægir - 01.02.1990, Blaðsíða 29
2/90 ÆGIR 81 Þróun fjárfestinga í fiskiskipum 1973-1989 Inngangur , Arangur af stjórn fiskveiða við ^land, hefur á síðastliðnum árum, Ver'ð talin best mældur með því hvernig til hefur tekist með fjár- estingar í fiskiskipum. Eða öllu heldur að hve miklu leyti hefur verið hægt að halda fjárfestingu í skefjum jafnhliða aukningu afla- j^erðmætis. Með þessu greinar- °rni er ætlunin að rekja þróun Járfestinga í fiskiskipum frá árinu "73 og skoða nánar hver þróun hskiskipaflotans hefur verið frá uPphafi kvótakerfisi ns. JJm þá kröfu, að hámarka eigi arð af fjárfestingu í fiskveiðum, er Vðrla ágreiningur. Það er kannski naegt að reka einhverjar atvinnu- §reinar hér á landi sem tóm- StUndagaman fyrir þá sem við þær starfa. Það getur þó alls ekki átt v' um sjávarútveg, hann verður a skila til þjóðarinnar þeim neysluvarningi sem ekki er hag- v®mt að framleiða hér á landi. !s urinn er ekki aðeins tákn á §ja dmiðlinum, hann er okkar Siajdmiðill. ^ ður hefur verið sagt frá í Ægi, vemig breytingar á .kvótalög- num hafa orðið til þess að vikið etur verið frá upphaflegum mark- p 'ÖUm með aflakvótakerfinu. laVrst °8 fremst voru gerð mistök í gasetningu um áramótin 1985/ Um ,^e§ar samþykkt voru lög stjórn fiskveiða á árunum r sem töfðu árangur af otakerfmu um 2-3 ár. Til að rök- 7 Ja þá skoðun að fyrrgreind mistök hafi verið gerð í lagasetn- ingu, verða hér á eftir settar fram tölur til að skýra þróun fjárfestinga í fiskiskipaflotanum. Byrjað er á, að setja fram tölur um þróun veiðiflotans á árabilinu 1983-1989. Rakin verður breyting á flotanum hvað varðar vélarafl, fjölda skipa og brúttórúmlestatölu. Síðan eru settfram línurit, þarsem þessar stærðir verða greindar í þætti, þannig að lesendur eigi auðveldara með að átta sig á hver þróunin hefur verið og hvert stefnir í þessum efnum. í flestum línuritunum verða einungis tekin fyrir fiskiskip stærri en 10 brúttó- rúmlestir, þ.e.a.s. sá hluti flotans sem öll árin hefur fallið undir nokkurnveginn sömu reglur. Að lokum verðurfjallað um fjár- festingu í fiskiskipum, en fjárfest- ing í veiðigetu kemur víðar fram, en í nýjum skipum. Endurnýjun véla, nýjar tegundir fiskleitartækja og endurbygging eldri skipa, auka veiðimöguleika flotans með sama hætti og nýsmíði. Forsaga Fyrst er þó rétt að rekja þróun fiskiskipaflotans frá lokum síldar- ævintýrisins til þess tíma sem við fjöllum um hér á eftir. í kjölfar hruns norsk-íslenska síldarstofns- ins 1966-1967, sátu íslendingar eftir með fremur óheppilega flota- samsetningu, sérstaklega m.t.t. aukinnar samkeppni við erlenda aðila, sem þá höfðu nánastjafnan aðgang að íslandsmiðum og ísl- endingar. Síldin hafði gefið íslenskum sjávarútvegi yfirburði yfir erlendan, þar sem nálægð miðanna við löndunarstað skiptir meira máli, þegar veiddir eru fisk- stofnar sem safnast í stórar torfur, en þegar um er að ræða botnfisk- veiðar, þar sem þarf að eyða meiri vinnu í veiðar og frágang afla. Það má líkja síldarævintýrinu við aðstæður í uppgrefti í gullnámu, þegar skyndilega finnst málmæð auðugri af gulli en bergið að jafn- aði er. Kostnaður við námugröft- inn eykst ekki af sama skapi og tekjur. Hagnaður mun í fyrstu stíga, síðan fylgja hærri laun í námunni. Þannig bera bæði eig- endur námunnar og námumenn meira úr býtum. Þegar gullæðina síðan þrýtur og vinnslunni verður beint að bergi sem fátækara er að gullmálmi, þá mun þessum að- ilum þykja erfiðir tímar gengnir í garð, þó þeir hafi í raun hlotið skyndilegan, óvæntan aflafeng. Sem atvinnuvegur hefur íslenskur sjávarútvegur ætíð verið fljótur að laga sig að breyttum aðstæðum og vegna mikilvægis hans í þjóðarbúskapnum, lögðu stjórnvöld á þessum árum, ríka áherslu á að aðlögunin tæki skamman tíma og studdu að örari endurnýjun flotans með aðgengi- legum lánum til skipakaupa. Upp- bygging togaraflotans, sem síðar var nefnt „skuttogaraævintýrið", byrjaði á árunum 1969-1970, en komst í algleyming á árunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.