Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1990, Blaðsíða 41

Ægir - 01.02.1990, Blaðsíða 41
2/90 ÆGIR 93 Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Hydroster, snúningsvægi 250 kpm. Vökvaþrýstidæla fyrir stýris- vél er reimdrifin frá aðalvél. Fyrir vélarúm og loftnotkun véla er einn rafdrifinn ásari. Rafkerfi skipsins er 24 V jafnstraumur. Upp- 'tun ibúða er með miðstöðvarkerfi, sem fær varma rá Sólo-eldavél, auk þess með heitu lofti, sem nýtir Varma frá kælivatni aðalvélar. íbúðir eru loftræstar með rafdrifnum blásurum, blástur inn og sog. Fyrir reinlætiskerfið eru rafdrifnar dælur, sjó- og erskvatns. Vélarúm er búið Halon 1301 slökkvikerfi. Ibúöir: i. ^nc!'r aðalþilfari, í framskipi, er einn 4ra manna e i. I íbúðarými á aðalþilfari er fremst s.b.-megin e'nn 2ja manna klefi, en b.b.-megin er eldhús og orðsalur, og snyrting með salerni og sturtu aftast. Vdr matvæli er kæliskápur. 'búðir eru einangraðar með steinull og klæddar ^eð plasthúðuðum spónaplötum. biskilest: Flskilest er um 62 m3 að stærð og er útbúin fyrir kör, anntals 36 stk. 660 lítra. Lestin er einangruð með o yurethan og klædd með vatnsþéttum plasthúð- ^ um krossviði. í síðum lestar, milli ferskvatns- og rennsluolíugeyma, eru ísgeymslur. ^Aftast á lest er lestarop (1500 mm x 1400 mm), e stálhlera á karmi og fiskilúgu. Þrju boxalok eru á (220 mm 0 x 1000 mm 0 x 1000 mm), sem tekur um 800 faðma af 2 Vi" vír, og knúin af einum Poclain S18-2 vökvaþrýstimótor, togátak vindu á miðja tromlu er um 2.1 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 96 m/mín. Á hvalbaksþilfari, aftan við stýrishús, er poka- vinda, búin einni tromlu (180 mm 0 X 500 mm 0 x 400 mm) og knúin af einum Intermot NHM 600 vökvaþrýstimótor, togátak á tóma tromlu 1.8 tonn. Fyrir bómu eru tvær Pullmaster vindur, ein losun- arvinda af gerð PL4, 1.8 tonna, og ein bómuvinda af gerð PL2, 1.0 tonna. Akkerisvinda er búin einni tromlu fyrir vír og knúin af einum Intermot NHM 800 vökvaþrýstimótor. Vindan er á hvalbaksþilfari, framan við stýrishús. Rafeindatæki í brú o.fl. Ratsjá: Koden MD 300, 32 sml rstsjá með dagsbirtuskjá Seguláttaviti: Spegiláttaviti í þaki Sjáifstýring: C-Plath, Navipilot IV Loran: JRC, JNA 761 Leiðarriti: Koden LTD 200, litaskjár, með innbyggðum loran Dýptarmælir: Skipper 802, pappírsmælir Dýptarmælir: Hondex HE 721 H, litamælir, 50 KHZ tíðni Talstöð: Sailor T126/R105, 400 W SSB Örbylgjustöð: Sailor RT 143, 55 rása (duplex) ,r>dubúnaöur, losunarbúnaður: ^indubúnaður er vökvaknúinn (háþrýstikerfi) frá ,SeV h.f. og er um að ræða tvær togvindur, poka- Vlndu og akkerisvindu, en auk þess er skipið búið eilT|ur Pullmaster hjálparvindum fyrir losunarbómu. Aftantil á þilfari, s.b,- og b.b.-megin, eru tvær tog- . Hvor vinda er búin einni tromlu Af öðrum búnaði má nefna kallkerfi og Delcom DC 303 vörð. í stýrishúsi eru stjórntæki fyrir togvindur, en jafnframt eru togvindur búnar togjöfnunarbúnaði frá Ósey h.f. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: tvo sex manna Dunlop gúmmíbjörgunarbáta, annar búinn Sigmunds sjósetningarbúnaði, flotgalla og neyðartal- stöð. Ógleymanleg helganispa Flug tU Stokkhólms og aftur tíl Keflavíkur, sigling á skemmtiferðaskipi í tvo daga og gisting á góðu hóteli í Helsinki með morgunverði. Allt fyrir 27.300* krónur Finnst þér ekki tímabært að gera eitthvað sem þú hefur ekki gert áður? Um borð í skemmtiferðaskipum Viking Line eru veitingastaðir, næturkiúbbar, spiiavíti, tollfrjálsar verslanir, ráðsteínusalir fyrir 12-300 manns, sundlaug og gufuböð. Verðið miðast við flug til Stokkhólms og til baka, gistingu í 2ja manna C-klefa um borð í lúxusskipi Viking Line og gistingu í 2ja manna herbergi í Helsinki með morgunverði. Allar nánari upplýsingar færðu á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. FLUGLEIDIR Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju, Kringlunni og Leifsstöð. Upplýsingar og farpantanir í síma 690 300.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.