Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1990, Blaðsíða 40

Ægir - 01.02.1990, Blaðsíða 40
92 ÆGIR 2/90 Undir aðalþilfari er skipinu skipt með fjórum vatns- þéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framan- frá: Stafnhylki, íbúðir, fiskilest, vélarúm, og aftast skuthylki (stýrisvélarrúm). Fremst í fiskilest eru há- geymar í síðum fyrir ferskvatn og aftast í fiskilest og fremst í vélarúmi eru hágeymar fyrir brennsluolíu. Fremst á aðalþilfari er lokað rými, þar sem er geymsla fremst og íbúðir aftantil, ásamt klefa fyrir línu- og netadrátt með síðulúgu s.b.-megin. Aftan við hvalbaksrými er togþilfarið með toggálga og skor- steinshúsum (sambyggt) aftantil. Hvalbaksþilfar er heilt frá stefni aftur að miðju. Stýrishús úr áli er aftan- til á hvalbaksþilfari og í afturkannti þess er mastur með bómu, sem jafnmframt er ratsjár- og Ijósamast- ur. Vélabúnadur: Aðalvél skipsins er Caterpillar, átta strokka fjór- gengisvél með forþjöppu og eftirkælingu. Vélin teng- ist niðurfærslugír frá Twin Disc og skrúfubúnaði með föstum skurði frá Teignbridge Propellers Ltd. Tæknilegar upplýsingar (aöalvél með skrúfubúnaði): Gerð vélar 3408 DITA Afköst 300 KW við 1800 sn/mín Gerð niðurfærslugírs MG 514 Niöurgírun 4.5:1 Gerð skrúfu Kapland Blaðafjöldi skrúfu 4 Þvermál 1372 mm Skurðarhlutfall 0.889 Snúningshraði 400 sn/mín Skrúfuhringur Stýrishringur Við fremra aflúttak aðalvélar er beintengd um kúpl- ingu ein vökvaþrýstidæla fyrir vindur. Dælan er frá Denison af gerð T5SED-035-035 og skilar um 214 I/ mín við 1000 sn/mín og 210 bar þrýsting. Aðalvél knýr jafnframt einn jafnstraumsrafal frá Alternator h.f., 7.7 KW, 24 V. Hjálparvél er frá Lister af gerð TS209, 2ja strokka 9.3 KW við 1500 sn/mín. Við vélina er jafnstraums- rafall frá Alternator h.f., 7.7 KW, 24 V. JOKULL SK 33 Óskum áhöfn og útgerð innilega til hamingju með nýja skipið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.