Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1990, Blaðsíða 22

Ægir - 01.02.1990, Blaðsíða 22
74 ÆGIR 2/90 endavörur og ganga á vöktum eins og aðrar verksmiðjur eða leggjast af ella. Þá er líklegt að hráefnið verði í meira mæli frystur fiskur í stað ísfisks. Vinnslunýting Við þessar miklu breytingar á útgerð og vinnsluaðferðum hafa að sjálfsögðu komið upp vanda- mál, jafnvel þó að frystitogararnir hafi lengst af staðið upp úr hvað varðar rekstrarafkomu í saman- burði við aðra útgerð og fisk- vinnslu. Þau vandamál sem mest hefur verið fjallað um hingað til lúta að nýtingarmálum og stjórnun fisk- veiða. Eftirfarandi atriði ráða mestu varðandi vinnslunýtingu um borð. -Mannskapur -Ástand afla -Aflamagn —Vélar/vi nnsl uferi 11 -Aðstaða um borð í núverandi kerfi við stjórnun fiskveiða er þannig háttað að allur afli upp úr sjó er reiknaður út frá sama nýtingarstuðli fyrir alla togarana. Stuðullinn hefur líka verið nær óbreytanlegur hvort sem raunveruleg nýting hefur batnað eða versnað. Slæma nýtingu hefur því verið hægt að bæta sér upp með þvi að veiða meira. Aðstöðumunur við vinnslu í landi er hér mjög mikill auk þess sem menn fá enga umbun fyrir að fara vel með rétt sinn til fiskveiða. Það er því mikið réttlætismál allra sem stunda veiðar og vinnslu sjáv- arafla að reiknaður afli sé sem næst raunveruleikanum. Það er hins vegar misskilningur að það kosti ekkert að veiða meiri fisk til að bæta upp slæma nýt- ingu, en það kostar meiri olíu og lengir úthald. Kvótinn ásamt nýtingarstuðlinum ákvarða hve mikið má koma með að landi. Markmiðið hlýtur því ávallt að vera að koma með þau verðmæti að landi sem kvótinn leyfir með því að veiða sem minnst. Önnur atriði sem koma upp í hugann og lúta að nýtingu eru tekin upp hér á eftir. Til dæmis er mjög mikið atriði að veiðarnar stjórnist af afköstum vinnslunnar en ekki öfugt. Það kemur mjög niður á nýtingunni ef fiskurinn verður meira en 10 stunda gamall, auk þess sem afköstin minnka þá einnig. Væri mjög til bóta ef hægt væri að ísa fisk sem þarf að bíða svo lengi. Afköst vinnslunnar um borð eru að öllu jöfnu mest og nýtingin einnigef fiskurinn er unn- inn nýdauður, fyrir dauðastirðn- Mynd 2. Skipting heildarfrystingar Sjófryst I l Landfryst Mynd 3. Áhrif nýtingar á aflaverðmæti (m. v. verð í ág. 89) un.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.