Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1990, Blaðsíða 38

Ægir - 01.02.1990, Blaðsíða 38
90 ÆGIR 2/90 NÝ______ FISKISKIP Jökull SK 33 Nýtt frambyggt stálfiskiskip, m/s Jökull SK 33, kom til heimahafnar sinnar, Sauöárkróks, 22 nóvember s. I. Skipiö er smíðað hjá Ustka Shipyarcl, Ustka í Pól- landi, smíöanúmer PA 5005. Skipiö er sérstaklega búið til tog- og dragnótaveiöa. ískipinu eraö hluta til notaöur véla- og tækjabúnaöur, m.a. aðalvél oggír. jökull SK kemur í staö Týs SK 33 (862), 40 rúmlesta eikarbáts, smíöaöur á Fáskrúðsfirði áriö 1946, sem hefur veriö úreltur. Skipið er í eigu Jökuls h.f., Sauöár- króki. Skipstjóri á skipinu er Sævar Steingrímsson, og framkvæmdastjóri útgeröar er Steingrímur Garöars- sun. Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Siglingamálastofnunar ríkisins. Skipið er með eitt þilfar niilli stafna, gafllag skut, lokað hval- baksrými fremst á þilfari og stýrishús aftantil á hval- baksþilfari. Mesta lengd ......................... 19.52 m Lengd milli lóðlína (HVL) ........... 16.00 m Lengd milli lóðlína (Kverk) ......... 15.00 m Breidd (mótuð) ....................... 5.80 m Dýpt að þilfari ...................... 2.95 m Eiginþyngd ............................. 95 t Særými (djúprista 2.50 m) ............. 139 t Burðargeta (djúprista 2.50 m) .......... 44 t Lestarrými ............................. 62 m' Brennsluolíugeymar (m/daggeymi) . 12.0 m3 Ferskvatnsgeymar ...................... 3.2 m3 Brúttótonnatala 72 BT Rúmlestatala 68 Brl. Skipaskrárnúmer ...................... 1997 1 1 ■ JLJ Jökull SH 33 í heimahöfn. Ljósmynd: Stetan Pedersen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.