Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1990, Blaðsíða 42

Ægir - 01.02.1990, Blaðsíða 42
94 ÆGIR 2/90 REYTINGUR Noregur Eins og fram kemur í yfirliti yfir veiðar Norðmanna hér á eftir drógust veiðar þeirra saman um 1.3% á árinu 1989. Samkvæmt bráðabirgðatölum sem birtust í Fiskets Gang öfluðust 1.771 þús- und tonn á árinu 1989. Veiðar uppsjávarfiska jukust ur um 1.094 þúsund tonnum í 1.193 þús. tonn. Loðnuveiðar jukust úr um 72.700 tonnum í 107.000 tonn. Spærlingsveiðar jukust úr 39.537 tonnum 1988 í um 85.000 tonn 1989 eða um 115% Síldveiðar drógust saman úr um 338.800 tonnum í 268.000 tonn 1989 eða um 21%. Af brislingi veiddust 11.899 tonn 1988 en aðeins 5000 tonn 1989. Sam- dráttur varð í botnfiskveiðum, en aflinn fór úr 591.626 tonnum í 515.400 tonn árið 1989. (—12.9%). Hvað einstakar teg- undir varðar varð um 25% sam- dráttur í þorskveiðum en þær fóru úr 252.424 tonnum árið 1988 í 187.000 tonn árið 1989. Ýsuafli drógst einnig töluvert saman, fór úr 62.831 tonni árið 1988 í 39.000 tonn árið 1989. (—37.5%). Einnig dró úr veiðum á ufsa eða um 3.3%. En alls veidd- ust um 143.500 tonn af ufsa á síð- asta ári. Hinsvegar veiddist meira af löngu á árinu 1989, alls um 28 þúsund tonn. Árið áður (1988) veiddust 23.625 tonn. Aukningin er því 18.5%. Hvað varðar krabba- og skeldýr veiddist svipað magn 1989 og 1988. Rækjuveiði jóksttöluverten alls veiddust um 55.000 tonn árið 1989, en 42.171 tonn 1988 (+30.4%). Hinsvegar veiddist mun minna af skelfiski á árinu Veidar Norömanna 1986-1989 Magn í tonnum Verðmæti 1.000 n. kr. 1986 1987 1988 1989' 1986 1987 1988 1989' Loðna 272.632 142.414 72.671 107.000 193.974 90.313 57.931 83.000 Spærlingur 69.760 81.237 62.052 123.500 38.739 45.760 39.537 85.000 Kolmunni 280.097 193.484 209.740 265.000 126.773 83.528 109.804 182.000 Sandsíli 87.675 198.869 191.653 194.500 53.404 110.925 121.227 150.000 Hestamakríll 1.073 16.991 44.980 89.000 468 9.440 35.197 72.000 Makríll 156.749 157.174 162.139 141.000 208.672 245.731 320.344 265.000 Síld 330.681 346.608 338.823 268.000 385.895 390.858 407.943 376.000 Brislingur 4.616 9.913 11.899 5.000 22.585 37.994 38.234 21.000 Uppsjávarfiskar 1.203.283 1.146.690 1 093.957 1.193.000 1.030.510 1.014.549 1.130.217 1.234.000 Þorskur 269.551 305.205 252.424 187.000 1.654.380 2.289.315 1.706.562 1.260.000 Ýsa 58.163 75.247 62.831 39.000 294.888 355.337 310.702 210.000 Ufsi 130.567 152.163 148.369 143.500 495.915 563.455 449.706 420.000 Keila 33.262 30.103 23.019 32.000 172.316 144.271 94.699 156.000 Langa 27.595 25.002 23.625 28.000 226.193 197.369 175.043 213.000 Grálúða 7.925 7.299 9.095 10.000 47.737 50.206 53.436 67.000 Karfi 24.325 18.478 25.374 25.000 97.786 74.015 110.079 110.000 Gulllax 10.908 9.824 17.971 22.500 20.986 22.351 33.943 32.000 Aðrartegundir 23.872 33.941 28.919 28.400 166.061 199.837 181.875 183.000^ Botnfiskur alls: 586.168 657.262 591.627 515.400 3.176.262 3.896.156 3.116.045 2.651.000 Krabbadýr 2.101 1.308 1.349 1.500 13.172 8.856 9.512 10.000 Humar 31 30 28 30 2.283 3.117 3.162 3.500 Annar humar 64 82 106 70 2.242 3.533 4.833 3.500 Rækja 57.496 42.152 42.171 55.000 831.541 736.845 706.874 800.000 Skel 14.627 44.951 20.327 6.000 94.566 156.549 61.806 28.000_ Krabba- og skeldýr 74.319 88.523 63.981 62.600 943.804 908.900 786.187 845.000, Alls 1.863.770 1.892.475 1 794.565 1.771.000 5.150.576 5.819.605 5.032.449 4.730.000 Þang og þari 159.328 174.109 172.148 182.728 23.172 25.005 24.619 26.784^ Alls 2.023.098 2.066.584 1 921.713 1.953.728 5.173.748 5.844.610 5.057.068 4.756.784_ ’ Áætlaðar tölur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.