Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1992, Blaðsíða 11

Ægir - 01.09.1992, Blaðsíða 11
9/92 ÆGIR 451 7. mynd Selir, hvalir og fiskveiðar. Einfölduð mynd af fæðuvef hafsins á norðurslóðum. ^aðsem/ se/a á 'arf*rum °9 afla sela frarnan hefur einungis verið fjallað um afrán fjp en ehki skaða sem þeir valda á afla og veiðar- þejUna' ^ehr sækja í veiðarfæri og stela aflanum úr a^ ^e'r festa sig jafnvel í netunum og rífa þau við VanreVna að losa sig. Selir eru á svipaðan hátt til áró r^a fVir laxeldi í kvíum. heir eltast við lax í tek!tUr?' rífa' bíta og stórskaða þann lax sem þeim ekki að sporðrenna. selastofna í Pl Ur~Atlantshafi eóaGSt'r seiastofnar í Norður-Atlantshafi eru stöðugir þe$s Vaxandi. Landselum hefur fækkað nokkuð um se,aar mundir í Norðursjó, vegna vírus-pestar. Eina hafs e8undin sem er í útrýmingarhættu er Miðjarðar- hanr^knfcseiurinn- Nauðsynlegt er að tryggja það að fátíöi Verf' ekki. Dýraríki Evrópu mundi verða mun ^ðkara án hans. þó nr_seiastofnar þola veiðar, en í mismiklum mæli se|a a. er jafnvel nauðsynlegt að fækka í sumum ofnum til þess að koma í veg fyrir skaðleg áhrif þeirra á fiskveiðar. Að mínum dómi ætti að fækka útsel við ísland og vöðuselum og blöðruselum í Norður-íshafi og Atlantshafi með auknum veiðum og nýtingu á þeim. Selveiðar, fiskveiðar og jafnvægið í sjónum Að nýta fiskana, bráð sela og hvala, en ekki sjávar- spendýrin sjálf getur varla talist rétt fiskveiðistjórnun. Þetta hlýtur að valda ójafnvægi í fæðuvef norður- hafa. Framboð á fæðu handa selum gæti minnkað er stofnar þeirra stækka. Áður mundu þó fiskveiðarnar verða fyrir verulegum búsifjum af völdum fjölgunar- innar, ef að líkum lætur. Fækkun sela og hvala með veiðum í takt við fiskveiðar og stærð fiskstofna er mun heppilegri fiskveiðistjórnun til lengri tíma litið og mundi tryggja betur jafnvægi í fæðuvefnum á miðunum. Heimildir Anonymous, 1991. Sælfangst í Grönland. Grönlands hjemmestyre, Danmarkskontoret. Anonymus, 1991. Útvegur 1990. Fiskifélag íslands Hagdeild. Reykjavík, 438 pps. Beverton, R.J.H. 1985. Analysis og marine mammal- fisheries interaction. Kafli 1. In Beddington, J.R. , R.J.H. Beverton and D.M. Lavigne, 1985 Marine Mammals and Fisheries. Geroge Allen and Unwin Publ. London, 354 bls. Boulva, J. , and I.A. McLaren, 1979. Biology of the Harbor Seal Phoca vitulina in Eastern Canada. Bull .200. Departm. of Fish and Ocean. Ottawa, 25 pps. Bigg, M.A. 1981. Harbour Seal. Phoca vitulina Linnaeus, 1758 and Phoca largha Pallas, 1811. Kafli 1. In Ridgway, S.H. and R.J. Harrison, 1981 (eds.). Handbook of Marine Mammals. Volume 2 Seals. Academic Press. London. Bonner, W.N. , 1981. Grey Seal Halichoerus grypus Fabricus, 1791. Kafli 5. In Ridgway, S.h. and R.J. Harrisson, 1981 (eds.). Handbook of Marine Mammals. Volume 2 Seals. Academid Press. London. Erlingur Hauksson, 1984. Fæða landsels og útsels við ísland. Hafrannsóknir 30:27-65. Erlingur Hauksson, 1986. Farselir við ísland. Haf- rannsóknir 35:41-68. Erlingur Hauksson, 1989. Selir og áhrif þeirra á fisk- veiðar. Ægir 6/89:290-295. Folkow, L. 1990. Impact of marine mammals on stocks of fish and crustaceeeans. Whaling and Sealing in North Norway. The Arctic Society of Tromsö. Frost, K.J. and L.F. Lowry, 1981. Ringed, Baikal and
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.