Ægir - 01.09.1992, Blaðsíða 46
486
ÆGIR
9/92
A______________
TÆKJA MA RKA ÐNUM
Sjálfvirkur frystibúnaður
frá Kværner-Odim
Vigri RE 71, hinn nýi vinnslu-
togari Ögurvíkur h.f., er búinn
sjálfvirkum frystibúnaði frá
Kværner-Odim, og er fyrsta ís-
lenska fiskiskipið með slíkum
búnaði. I þessum pistli er nánari
lýsing á búnaði, umfram það sem
kemur fram í lýsingu á skipi.
Almennt:
Búnaðurinn í heild nær annars
vegar til sjálfvirkra plötufrysta á
vinnsluþilfari, sem eru þrír talsins,
og lestunarbúnaðar í fiskilest með
lyftu sem millistig. Færiband er
bæði framan og aftan við frystana
f fastri hæð, en stöðvar plötufryst-
anna eru með lyftubúnaði. Fæð-
ing að plötufrystum, frysting,
tæming, svo og pönnuúrsláttur er
alsjálfvirk. Því til viðbótar er sjálf-
virk fæðing á pönnum aó frystum.
Sjálfvirkur frystibúnaður:
Eftir að afurðir hafa verið
vigtaðar og snyrtar er þeim pakk-
að í öskjur og öskjurnar settai 1
pönnur. Pannan er látin renna mn
á færiband, þaðan fer pannan a
stóru færibandi, aftan vl ,
frystana. Áður er pönnurnar fara '
frystana fara þær í pressun til a
ná úr öskjunum umfram vatni og
til að koma þeim í rétta stærð,
sem einnig auðveldar að slá öskj
unum úr pönnunum. Frystam1
eru síðan fylltir af pönnum, ea
það gerist sjálfvirkt og er stjórna
af mörgum nemum og örniun1
sem mata stöðvarnar í frystunum-
Frystarnir eru færðir upp og niður
með þar til gerðum búnaði °8
opnast ein stöð í einu, en
færiböndin við frystana eru
bæði
allta^1
tið-
sömu hæð, eins og áður er ge
Um leið og stöðvarnar í frystm
Skýríngarmynd af sjáifvirkum frystibúnaði: A - raðað í öskjur, B - öskjur í pönnum, C - öskjur pressaðar, .
D - færsla að frystum, E - frosin vara á leið í úrsiátt, F - sjálfvirkur úrsláttur, G - frosnar öskjur á leið í pökku
kassa, H - pönnur á leið í þvott og endurfyllingu.