Ægir - 01.09.1992, Blaðsíða 56
496
ÆGIR
9/92
Sjálfvirkir plötufrystar á vinnsluþilfari.
Loft og síður vinnslurýmis eru einanguð með stein-
ull, loft klætt plasthúðuðum krossviði og síður með
ryðfríu stáli.
Fiskilestar (frystilestar):
Lestarrými undir aðalþilfari er um 1070 m3 og er
lestin gerð fyrir geymslu á frystum afuróum (-30°C) í
kössum. Síður og þil lestar eru einangruð með
steinull og polyurethan og loft með steinull, og klætt
með vatnsþéttum krossviði (plasthúðuðum). Tré-
grindur eru á lestargólfi. Lestin er kæld með kæli-
leiðslum í lofti lestar. Lestinni er skipt í hólf með ál-
borðauppstillingu.
Flutningur frá vinnsluþilfari í lest fer fram með sér-
stakri lyftu, framarlega á lest. Frá lyftu tekur við sjálf-
virkt færibandakerfi í lest, sem er tæmt eftir að það
er fullt af pökkum.
Fremst á milliþilfari er 180 m3 frystilest, jafnframt
nýtt sem umbúðalest. Lestin er einangruð hliðstætt
og aðallest.
Tvö lestarop eru á aðallest, annað aftast s.b.-megin
og hitt fremst fyrir miðju, með álhlerum á lágum
körmum. A efra þilfari, upp af lestarlúgum á neðra
þilfari, eru samsvarandi losunarlúgur með lúguhler-
um og einnig á bakkaþiIfari, svo og á bátaþilfari fyrir
fremri lestarlúgu, en fremri losunarlúgurnar veita
jafnframt aðgang að mi11íþiIfarslest.
Fyrir affermingu á frystum afurðum eru tveir losun-
arkranar, annar fyrir fremri lúgur og hinn fyrir aftari
lúgur.
Vindubúnaður, losunarbúnaður:
Vindubúnaður skipsins er vökvaknúinn, og er um
að ræða annars vegar aðalvindubúnað frá A/S Hydr-
aulik Brattvaag, sem er lágþrýstiknúinn, og hins veg-
ar hjálparvindubúnað (afturskips) frá Rapp Hydema
A/S, sem er háþrýstiknúinn. Þá er skipið búið tveim-
ur losunar- og hjálparkrönum frá P. Björshol Mek-
Verksted A/S (Triplex).
af
Brattvaag-vindur:
Vindubúnaður frá Brattvaag samanstendur
tveimur togvindum, fjórum grandaravindum, tveirn-
ur hífingavindum, flotvörpuvindu og akkerisvindn,
samtals 10 vindueiningar.
Togvindur: Á framlengdu bakkaþiIfari, s.b.- °f>
b.b.-megin, eru tvær togvindur (splittvindur) af ger f
inni D2M4185U, hvor búin einni tromlu og knúin
tveimur tveggja hraða vökvaþrýstimótorum um g'r
(3.57:1).
af
Tæknilegar stærðir (hvor vinda):
Tromlumál............
Víramagn á tromlu....
Togátak á miðja
tromlu (1300 mmo)..
Dráttarhraði á miðja
tromlu (1 300 mmo) ..
Vökvaþrýstimótorar....
Afköst mótora........
Þrýstingur...........
Olíustreymi..........
765 rnnio x 1990 mmO -
1500 mm
1750 faðmar af 4" vír
23.0 tonn (lægra þrep)
79 m/mín (lægra þrep)
Brattvaag 2 x M 4185
2 x 210 hö
40 bar
2 x 3017 l/mín
Grandaravindur: Fremst í gangi fyrir bobbingarerrr3
ur eru fjórar grandaravindur af gerð DSM 63
Hver vinda er búin einni tronilu (445 ninio x '
nimo x 800 mm) og knúin af einum M 6300 v°kva
þrýstimótor, togátak vindu á tóma tromlu (1 • vira p
er 15.0 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 58 m/m'n-^
Hífingarvindur: Á bátaþiIfari, aftan við brú, e
tvær hífingarvindur af gerð DMM 6300. Hvor v'n ‘
er búin einni tromlu (380 mmo x 850 nimo x
nim) og knúin af einum M 6300 vökvaþrýstimot<^'
togátak vindu á tóma tromlu (1. víralag) er 18.0 0
og tilsvarandi dráttarhraði 48 m/niín.
Fiotvörpuvinda: Á bakkaþilfari, aftan við yf'r^j^|
ingu, er tvískipt flotvörpuvinda af gerð
2M6300, tromlumál 470 mm0/12OO mmö x ~ ^
mmo x 3200 mrn, rúmmál 17,5 m3, og knúiH^^
tveimur M 6300 vökvaþrýstiniótorum. T°ga
vindu á rniðja tronilu (1600 mmo) er 2 x 4.6 tonn
tilsvarandi dráttarhraði 115 ni/mín. , ^r.
Akkerisvinda: Á bátaþilfari, framan við bru, 1 -
stöku húsi, er akkerisvinda af gerð B6 MG 41
KC-2N. Vindan er búin tveimur útkúplanleÆ^
keðjuskífum og tveiniur koppum og knúin at elP
MG 4185 vökvaþrýstimótor.