Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1992, Blaðsíða 56

Ægir - 01.09.1992, Blaðsíða 56
496 ÆGIR 9/92 Sjálfvirkir plötufrystar á vinnsluþilfari. Loft og síður vinnslurýmis eru einanguð með stein- ull, loft klætt plasthúðuðum krossviði og síður með ryðfríu stáli. Fiskilestar (frystilestar): Lestarrými undir aðalþilfari er um 1070 m3 og er lestin gerð fyrir geymslu á frystum afuróum (-30°C) í kössum. Síður og þil lestar eru einangruð með steinull og polyurethan og loft með steinull, og klætt með vatnsþéttum krossviði (plasthúðuðum). Tré- grindur eru á lestargólfi. Lestin er kæld með kæli- leiðslum í lofti lestar. Lestinni er skipt í hólf með ál- borðauppstillingu. Flutningur frá vinnsluþilfari í lest fer fram með sér- stakri lyftu, framarlega á lest. Frá lyftu tekur við sjálf- virkt færibandakerfi í lest, sem er tæmt eftir að það er fullt af pökkum. Fremst á milliþilfari er 180 m3 frystilest, jafnframt nýtt sem umbúðalest. Lestin er einangruð hliðstætt og aðallest. Tvö lestarop eru á aðallest, annað aftast s.b.-megin og hitt fremst fyrir miðju, með álhlerum á lágum körmum. A efra þilfari, upp af lestarlúgum á neðra þilfari, eru samsvarandi losunarlúgur með lúguhler- um og einnig á bakkaþiIfari, svo og á bátaþilfari fyrir fremri lestarlúgu, en fremri losunarlúgurnar veita jafnframt aðgang að mi11íþiIfarslest. Fyrir affermingu á frystum afurðum eru tveir losun- arkranar, annar fyrir fremri lúgur og hinn fyrir aftari lúgur. Vindubúnaður, losunarbúnaður: Vindubúnaður skipsins er vökvaknúinn, og er um að ræða annars vegar aðalvindubúnað frá A/S Hydr- aulik Brattvaag, sem er lágþrýstiknúinn, og hins veg- ar hjálparvindubúnað (afturskips) frá Rapp Hydema A/S, sem er háþrýstiknúinn. Þá er skipið búið tveim- ur losunar- og hjálparkrönum frá P. Björshol Mek- Verksted A/S (Triplex). af Brattvaag-vindur: Vindubúnaður frá Brattvaag samanstendur tveimur togvindum, fjórum grandaravindum, tveirn- ur hífingavindum, flotvörpuvindu og akkerisvindn, samtals 10 vindueiningar. Togvindur: Á framlengdu bakkaþiIfari, s.b.- °f> b.b.-megin, eru tvær togvindur (splittvindur) af ger f inni D2M4185U, hvor búin einni tromlu og knúin tveimur tveggja hraða vökvaþrýstimótorum um g'r (3.57:1). af Tæknilegar stærðir (hvor vinda): Tromlumál............ Víramagn á tromlu.... Togátak á miðja tromlu (1300 mmo).. Dráttarhraði á miðja tromlu (1 300 mmo) .. Vökvaþrýstimótorar.... Afköst mótora........ Þrýstingur........... Olíustreymi.......... 765 rnnio x 1990 mmO - 1500 mm 1750 faðmar af 4" vír 23.0 tonn (lægra þrep) 79 m/mín (lægra þrep) Brattvaag 2 x M 4185 2 x 210 hö 40 bar 2 x 3017 l/mín Grandaravindur: Fremst í gangi fyrir bobbingarerrr3 ur eru fjórar grandaravindur af gerð DSM 63 Hver vinda er búin einni tronilu (445 ninio x ' nimo x 800 mm) og knúin af einum M 6300 v°kva þrýstimótor, togátak vindu á tóma tromlu (1 • vira p er 15.0 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 58 m/m'n-^ Hífingarvindur: Á bátaþiIfari, aftan við brú, e tvær hífingarvindur af gerð DMM 6300. Hvor v'n ‘ er búin einni tromlu (380 mmo x 850 nimo x nim) og knúin af einum M 6300 vökvaþrýstimot<^' togátak vindu á tóma tromlu (1. víralag) er 18.0 0 og tilsvarandi dráttarhraði 48 m/niín. Fiotvörpuvinda: Á bakkaþilfari, aftan við yf'r^j^| ingu, er tvískipt flotvörpuvinda af gerð 2M6300, tromlumál 470 mm0/12OO mmö x ~ ^ mmo x 3200 mrn, rúmmál 17,5 m3, og knúiH^^ tveimur M 6300 vökvaþrýstiniótorum. T°ga vindu á rniðja tronilu (1600 mmo) er 2 x 4.6 tonn tilsvarandi dráttarhraði 115 ni/mín. , ^r. Akkerisvinda: Á bátaþilfari, framan við bru, 1 - stöku húsi, er akkerisvinda af gerð B6 MG 41 KC-2N. Vindan er búin tveimur útkúplanleÆ^ keðjuskífum og tveiniur koppum og knúin at elP MG 4185 vökvaþrýstimótor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.