Ægir - 01.09.1992, Blaðsíða 53
9/92
ÆGIR
493
pköst 1 m3/klst. Fyrir geyma er tankmælikerfi frá
eil° Teknikk af gerð 830-302/104/107. í skipinu
®ru tvö ferskvatnsframleiðslutæki frá Alfa Laval af
kerð IWP-26-C80, afköst 10 tonn á sólarhring hvort.
Ælarúm er CO,-slökkvikerfi.
3úðir eru hitaðar upp meó miðstöðvarofnum, sem
varma frá katli. íbúóir eru loftræstar með rafdrifn-
^lásurum frá A/S Miljo-Teknikk. Fyrir innblástur
blásari með vatnshitaelementi, afköst 8000
og auk þess sérblásarar fyrir eldhús (1250
og brú (1500 m3/klst). Sogblásarar (fimm
eru fyrir eldhús, borðsal, salerni, þvottaher-
. g sjúkraklefa. Vinnsluþilfar er loftræst með
e'_mur 5000 m3/klst blásurum. Fyrir hreinlætiskerfi
J terskvatnsþrýstikerfi frá Allweiler, tvær dælur og
e 300 I þrýstikútur. Fyrir salerni er sérstakt vak-
ert' frá Evak. í skipinu er sorppressa frá Gjörva.
Vnr vökvaknúinn vindubúnað er annars vegar
^ Sprýstikerfi frá A/S Hydraulik Brattvaag og hins
eSar háþrýstikerfi frá Rapp Flydema A/S.
^m 'kf'rýshkerfinu er komið fyrir í þremur dælurým-
a. togþilfari og er um að ræða níu rafdrifnar
Ur We'ler snigildælur, 1740 sn/mín, 40 bar þrýsting-
'Sem eru eftirfarandi:
m3/klst,
H^Vklst)
'alsins)
bergi o
Veiðarfærageymsla s.b.-megin á togþilfari.
in af 240 KW rafmótor, kæliafköst 142800 kcal/klst
(166.1 KW) vió -37.5°C/-/+25°C.
Ein Howden WRV 163/14550S skrúfuþjappa, knú-
in af 108 KW rafmótor, kæliafköst 68700 kcal/klst
(79.9 KW) vió -37.5°C/-/+25°C.
Ein Sabroe TCMO-28 stimpilþjappa, knúin af 30
KW rafmótor, kæliafköst 16200 kcal/klst (18.8 KW)
við -37.5°C/-/+25°C.
^krjár PH GS 2200-46 dælur, sem skila-2583 l/mín
er' knúnar af 190 KW rafmótorum.
v®r PV GS 1 700-46 dælur, sem skila 1976 l/mfn
er; knúnar af 145 KW rafmótorum.
|^v r,ar Pk/ GS 1300-46 dælur, sem skilal475 l/mín
er' knúnar af 110 KW rafmótorum.
'n PV G5 940-46 dæla, sem skilar 1060 l/mín,
Uln af 79 KW rafmótor.
(0 ^j^Vstikerfinu er komið fyrir í b.b.-dælurými á
tV£e ' Dr' °8 er um að ræða þrjár rafdrifnar dælur,
fiskn 110 fyrir viodubúnað og ein 22 KW fyrir
fa| ! u§Ur' skutrennuloku o. fl. Dælur eru tvær tvö-
l/ny Denison T6EC-052-022, sem skila hvor 260
af 'U 1170 sn/mfn og 210 bar þrýsting, knúnar
T6c ^ rafmótorum; og ein einföld Denison
l72'°^2, sem skilar 78 l/mín vió 1170 sn/mín og
ar þrýsting, knúin af 22 KW rafmótor.
vökvr'i bvorn iosunarkrana er sambyggt rafdrifið
clrifu^ikerfi. Fyrir búnað á vinnsluþilfari er raf-
Vé|aC ,v°kvaþrýstikerfi frá Parker, staðsett í hjálpar-
PljrV133'- Dælurnar eru af gerð PAV 80 Rk/0.2
búin t '<núnar at: 25 KW rafmótorum. Stýrisvél er
lmUr rafctr'fr"jm dælum.
kae| j -|b (frystíkerfi) er frá Kværner, í sérstöku
þjöp 6arými tremst í vélarúmi, með þremur kæli-
gin UrTl' kælimiðill Freon 22, sem eru eftirfarandi:
°wden WRV 204/14550S skrúfuþjappa, knú-
Kæliþjöppur eru samkeyrðar fyrir frystitæki og lest-
ar, en stimpilþjappan getur viðhaldið frosti í lestum.
Fyrir matvælageymslur eru tvær kæliþjöppur frá
Frascold, kælimiðill Freon 22.
íbúðir:
íbúðir eru samtals fyrir 32 menn í tuttugu eins
manns klefum og sex tveggja manna klefum, auk
sjúkraklefa meó tveimur hvílum. Svefnklefar hafa allir
aðgang að snyrtingu (salerni og sturtu) og eru samtals
21 snyrtiklefi í tengslum við svefnklefa, þar af 16
svefnklefar með sérsnyrtingu og 10 svefnklefar sem
sameinast um fimm snyrtingar, tveir klefar um hverja.
íbúðir eru á þremur hæðum framskips, þ.e. á tog-
þilfari, bakkaþiIfari og bátaþilfari, og er heildarrými
um 550 m2 brúttó.
Togþilfar: í b.b.-þilfarshúsi á togþilfari eru fremst
tveir tveggja manna klefar og þar fyrir aftan fimm
eins manns klefar. Aftast í þessu rými er hlífðarfata-
og þvottaherbergi, skipt í tvö rými, þ.e. fremra fyrir
vinnsluþilfar og aftara fyrir togþilfar, með salernis-
klefa.
Bakkaþilfar: I íbúóarými á bakkaþiIfari eru fremst
s.b.-megin þrír tveggja manna klefar, þá eldhús og
aftast borðsalur. B.b.-megin er fremst sjúkraklefi
(tvær hvílur og snyrting meö baðkari), þá tveggja
manna klefi og þar fyrir aftan fimm eins manns klef-
ar, salernisklefi og aftast loftræstiklefi. Fyrir miöju í