Ægir - 01.09.1992, Blaðsíða 57
9/92
ÆGIR
497
RaPp-vindur:
yindubúnaóur frá Rapp samanstendur af tveimur
kalosunarvindum, tveimur útdráttarvindum, flot-
VörPuvindu, tveimur bakstroffuvindum, tveimur stag-
udum, hjálparvindu framskips og kapalvindu, sam-
a s H vindueiningar.
p°kalosunarvindur: Á toggálgapalli, s.b.- og b.b.-
®gm, eru tvær pokalosunarvindur af gerð GWB -
00/HMJ9. Hvor vinda er búin einni tromlu (324
Rm° x 850 mmo x 500 mm) og knúin af einum
__auer HMJ9-9592 vökvaþrýstimótor, togátak vindu
'drria tromlu (346 mmo) er 10.0 tonn og tilsvarandi
arajtarhraði 48 m/mín.
tdráttarvindur: Aftast á toggálgapalli, eru tvær út-
erra'tarvindur af gerð GWB - 680/9592. Hvor vinda
r úin einni tromlu (254 mmo x 700 mmo x 350
ryr) og knúin af einum Bauer HMB5-9592 vökva-
JWimótor, togátak vindu á tóma tromlu (270 mmo)
d tonn og tilsvarandi dráttarhraði 68 m/mín.
v„ lotv°rpuvinda: Á toggálgapalli er tvískipt flot-
0rPuvinda af gerð TBD-2500/HMH7 x 2, tromlu-
rúal 3&8 mm0/65O mmo x 2500 mm@ x 3300 mm,
J5 5 m3, og knúin af tveimur Bauer
^ . 7~1 30110 vökvaþrýstimótorum. Togátak vindu
^Htiðja tromlu (1400 mmo) er 2 x 4.3 tonn og til-
arandi dráttarhraði 110 m/mín.
^ ^akstroffuvindur: Neðan á toggálgapalli, s.b.- og
l_Wnrne8'n' eru tvær bakstroffuvindur af gerð
^ ~200. Hvor vinda er búin einni tromlu (159
q 0 x 300 mmo x 300 mm) og knúin af einum
jr 0ss vökvaþrýstimótor, togátak vindu á tóma
Dlu (175 mmo) er 2.0 tonn og tilsvarandi dráttar-
f' 67 m/mín.
afta asvinclur °9 hjálparvinda framskips: B.b.-megin,
p0,St a framlengdu bakkaþiIfari og framan vió
CWRmaStUr' eru tvær stagvindur af gerð
rer|ri "680/9592, og fremst í gangi fyrir bobbinga-
ein Ur er e'n viuda sömu gerðar. Hver vinda er búin
kntú' trom'u f254 mmo x 700 mmo x 350 mm) og
or ^ a/ einum Bauer HMB5-9592 vökvaþrýstimót-
ton °®ataR vindu á tóma tromlu (270 mmo) er 7.1
°g tilsvarandi dráttarhraði 68 m/mín.
^Palvinda: Aftast á toggálgapalli er kapalvinda
"Hmr ^°^u^ifnusonar) af Ser<5 SOW-500/4000
rp^ 370. Vindan er búin tromlu, 368 mmo x 800
rnjp8. x 1400 mm, sem tekur um 2200 faðma af 11
To»- ap''' °8 knúin af Staffa 270 vökvaþrýstimótor.
ti|SvR vindu í hífingu er 2.3 tonn á 1. víralag og
arandi dráttarhraði 80 m/mín.
TrsPbexmkranar:
kranj me8'n á framlengdu bakkaþiIfari er losunar-
at gerð KN75 með húsi, 75 tm, lyftigeta 5.0
tonn við 14 m armlengd, búinn 5 tonna vindu.
Á bátaþiIfari framan við brú, s.b.-megin, er losun-
arkrani af gerð K30, 30 tm, lyftigeta 2.0 tonn við 11
m armlengd, búinn 2ja tonna vindu.
Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.:
Ratsjá: Furuno FR2030S (10 cm S) með RP2 innb.
piotter, 120 sml litaratsjá með dagsbirtuskjá.
Ratsjá: Furuno FAR 2822 (3 cm X), ARPA ratsjá
með dagsbirtuskjá; með AD 100 gyroteng-
ingu, RJ5 skipti milli skannera og FR1500
aukaskjá.
Seguláttaviti: J. C. Krohn & Sons, spegiláttaviti í
þaki.
Gyroáttaviti: Anschutz, Standard 14.
Sjálfstýring: Anschutz, Nautopilot D með tengingu
vió gyro- eða seguláttavita.
Vegmælir: Sagem.
Miðunarstöð: Furuno FD 1 77
Örbylgjumiðunarstöð: Furuno FD 527.
Loran: Furuno LC 90.
Loran: Furuno LP 1000 með innbyggóum plotter.
Gervitunglamóttakari: Furuno GP 500 (GPS).
Leiðariti: Furuno GD 500 (ratsjárplotter) með 14"
litaskjá.
Dýptarmælir: Furuno FCV 10 fjölgeislamælir, (lita-
skjár) með 24 KHz botnstykki, tengdur
FE 1280 pappírsmæli.
Dýptarmælir: Atlas 792 DS Fischfinder, sambyggður
mælir með Iitaskjá og skrifara, 2ja
tíðna (33 og 100 KHz) með veltibotn-
stykki.
Höfuðlínumælir: Furuno CN 22 með litaskjá.
Höfuðlínusonar: Simrad FS 3300 (kapalmælir) með
tvö botnstykki og CF 220 litaskjá.
Aflamælir: Scanmar CGM03 (litaskjár) með SRU 400
móttakara, trollauga og tilheyrandi nem-
um.
Talstöð: Skanti TRP 8400D, 400 W mið- og stutt-
bylgustöð.
Örbylgjustöð: Furuno FM 7000, duplex.
Örbylgjustöð: Furuno FM 2520, semi-duplex.
Veðurkortamóttakari: Furuno FAX 214.
Sjávarhitamælir: Furuno T 2000.
Vindmælir: Malling, vindhraða- og vindstefnumælir.
Auk ofangreindra tækja eru tvö Amplidan 1500
kallkerfi, símakerfi frá Skiparadíó, Sailor R501 vörð-
ur, JRC móttakari, Sailor CRY 2001 dulmálstæki,
Standard C gervitunglatelex með TT 3020 tölvu,
telefax og olíurennslismælir frá Moland Automation.
Framhald á bls. 487.