Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1992, Blaðsíða 8

Ægir - 01.09.1992, Blaðsíða 8
448 ÆGIR 9/92 kafandi í sjónum til aó afla fæöu. Hins vegar kæpa þeir, fara úr hárum og hvílast á hafís eða landi. Dæmigerð hegðun sela er að hvílast um stund, en halda síðan á miðin í ætisleit. Eftir að hafa fullnægt þörfum sínum halda þeir aftur til lands, oft til sama staðar og þeir hvíldust á áður. Slíkar ferðir geta tekið nokkra daga, en oft er um daglegar feróir að ræða. Þá fara selirnir til að afla fæðu í Ijósaskiptunum á kvöldin, eru úti um nóttina og fram á morgun, en koma að landi snemma dags til þess að hvílast. Rannsóknir á fæðu sela hafa leitt í Ijós að þeir eru að mestu fiskætur og rándýr á efsta þrepi fæðuvefs hafsins. Fæðan er að miklu leyti ránfiskar sem sjálfir lifa á fiski (7. mynd). Aðeins rostungar og kampselir nærast svo til eingöngu á hryggleysingjum. Selir éta oft þá fisktegund sem er í mestu magni á hverjum stað og tíma. Strandselir, eins og landselur, hringa- nóri og útselur, éta grunnsævis-fisktegundir, eins og smáþorsk, síli og smávaxna flatfiska. Úthafsselir, eins og vöðuselir, éta aðallega loðnu langt á hafi úti yfir miklu dýpi. Samkeppni sela við fiskveiðar Tafla 1 sýnir áætlun höfundar á fæðuþörf sela- stofna í Norður-Atlantshafi. Vöðuselir og hringanórar taka mest, enda eru stofnar þeirra stærstir. Þá konií1 blöðruselirnir. Alls nemur neysla selanna um Ú/5 milljónum tonna, eða næstum jafn miklu og heildar- afla allra fiskveiðiþjóða á þessu hafsvæði árió 1988- Raunveruleg áhrif neyslu sela á veiðarnar er erfið' ara að áætla. Selirnir eru annað hvort beint eða beint í samkeppni við fiskveiðarnar. Beint með þvl að éta sörnu stærðir af fiski og veiddar eru og óbeiH með því að éta smáfiskinn, nýliðana, sem y*u yrðu stórir og yrðu veiðanlegir fyrir fiskveiðifIotann þegar frani liðu stundir. Hvað þorsk varðar eru áhrif neyslu selanna óbein- Selirnir og fiskveiðarnar keppa um hann óbeint. Se irnir éta smærri þorsk en veiddur er. Fjölgun sela þar með aukið afrán á smáþorski, fækkar nýliðum dregur úr mögulegum þorskafla. Fækkun sela mundi auka þorskaflann að gefnul11 ákveðnum forsendum, þ.e.a.s. ef smáhveli og stón| ránfiskar mundu ekki nýta sér þetta og auka þorsk/ sitt. Líklega eru það tannhvalir eins og hnísa, I111 hyrningur og ýmsir höfrungar sem eru í mestri sam keppni við selina um fæðu. Áætlað hefur verið að auka mætti þorskkvótauj1 um 12-20% á íslandsmiðum með því að fækka se^ um um helming. Samtals nani möguleg aflaaukniuS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.