Ægir - 01.09.1992, Blaðsíða 20
460
ÆGIR
þriggja og fjögurra ára fisks er svo
gott að telst með ólíkindum, því
nánast allur breytileiki í fjögurra
ára vísitölu er útskýrður með
þriggja ára vísitölunni (94%).
Að sjálfsögðu er talsverður
9/92
breytileiki í mælingum þeim sem
hér hafa verið kynntar og túlkun
gagnanna er því ekki alveg ein-
hlít. Vísbendingar þær og niður-
stöður sem hér hafa verió kynntar
virðast þó vera þannig:
Mynd 7
Visitölur 2. ár og nýliðun 3 ára í lógariþmum. r2 = 0.97
o
o
00
C0
>____
'C0
co o
'o> °
ra ™
-O.
C
c
XD
O
CT)
83 84
89 90
85
87
88
86
500 1000
Vísitala 2. ár
Mynd 8
Vísitölur 3. ár og nýliðun 3 ára í lógariþmum. r2 = 0.85
900
Vísitala 3. ár
- Afli úr tilteknum aldursflokkuni
getur gefið alranga mynd af ný-
lióun.
Gott innbyrðis samræmi er
milli vísitalna um árgangastyrk-
Nýliðun er best skilgreind sem
fjöldi t.d. þriggja ára fiska í sjó-
Nýliðun er að umtalsveróu
leyti (a.m.k. 40%) ráóin í ágúst
árið sem hrygning fer fram.
- Árgangastyrkur virðist nánast
alveg ákveðinn (97%) við
tveggja ára aldur.
- Umhverfi ræður meiru um ný-
liðun heldur en stærð hrygn"
ingarstofnsins, svo fremi a^
h rygn i ngarstofn in n sé af tiltek-
inni lágmarksstærð.
- Ekki hafa fundist neinar vís-
bendingar í umhverfi sem geta
skýrt samfellda lélega nýlióm1
1985-1992.
- Meiri líkur virðast vera á lélegrl
nýliðun þegar hrygningarstofn
er lítill en þegar hann er stór.
Við þetta má bæta að rann-
sóknir sem nú er verið aó vinna
að á Hafrannsóknastofnuninnj
benda eindregið til þess að lítjl'
hrygningarstofn geti aðeins ge
ftið
af sér góða nýliðun við mjög ha8'
stæð umhverfisskilyrði. Hins veg'
ar virðast umhverfisskilyrði skipta
minna máli þegar hrygningar'
stofninn er stór.
Að lokum er rétt að benda á að
einföld aðhvarfsgreining, eins
notuð var í 8. tbl. Ægis, nægir all*
ekki til að ná fram flóknum sanj;
böndum eins og einatt gilda miH
umhverfis og nýliðunar. Peir le'
lagar, Þórólfur, Guðni og Sigufð'
ur, tengja nýliðun við hitastig
klakárið, árið eftir, meðalw
tveggja ára og meðaltal þrigSÍ^
ára. Niðurstaða þeirra er að bes
fylgni fáist ef notaó er þriggja ára
meðaltal.
Ekki verður séð af mynd ~ 1
þeirri grein hvort sambandið se
raun best meó notkun þriggj3
ára
meðalhita. í raun gæti verið betra
að nota ólínulegt (veldis-)sal11