Ægir - 01.09.1992, Blaðsíða 30
470
ÆGIR
9/92
Heildaraflatölur á ein-
stökum landsvæðum eru
miðaðar við óslægðan
fisk. Svo er einnig í skrá
um botnfiskaflann í
hverri verstöð. Hinsvegar
eru aflatölur einstakra
skipa ýmist miðaðar við
óslægðan eða slægðan
fisk, það er að segja við
fiskinn eins og honum er
landað. Nokkrum erfið-
leikum er háð að halda
ýtrustu nákvæmni í afla-
tölum einstakra skipa, en
það byggist fyrst og
fremst á því að sami þát-
ur landar í fleiri en einni verstöð í mánuði. í seinni
tíð hefur vandi þessi vaxið með tilkomu landana á
fiskmarkaði og í gáma-
Afli aðkomubáta °S
skuttogara verður talinn
með heildarafla þeirrar
verstöðvar sem landað
var í og færist því afH
báts, sem. t.d. landar
hluta afla síns í annarri
verstöð en þar sem hann
er talinn vera gerður ut
frá, ekki yfir og baetist
því ekki vió afla þann
sem hann landaði 1
heimahöfn sinni, Þar
sem slíkt hefði það í för
með sér aó sami afli|in
yrði tvítalinn í heildar-
aflanum. Allar tölur eru bráðabirgðatölur í þessn
aflayfirliti, nema endanlegar tölur síðastliðins árs.
SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND
í júlí 1992__________________________________
Heildaraflinn á svæðinu var 26.398 (28.147) tonn.
Aflinn skiptist þannig: Botnfiskur togara 12.789
(13.084) tonn, báta 11.914 (13.467) tonn, rækja
1.331 (993) tonn, humar 346 (302) tonn og
hörpudiskur 18 (301) tonn.
Botnfiskaflinn í einstökum verstöðvum (í tonnum):
Veiðar- færi Sjó- ferðir Afli
Vestmannaeyjar: Breki skutt. 2 357,1
Sindri skutt. 3 274,6
Bergey skutt. 3 262,1
Bergvík botnv. 2 88,0
Baldur botnv. 2 28,6
Heimaey botnv. 3 231,9
Bjarnarey botnv. 3 141,8
Álsey botnv. 3 187,9
Smáey botnv. 4 190,4
Gjafar botnv. 3 185,1
Frár botnv. 3 163,7
Isleifur botnv. 3 103,5
Emma botnv. 1 40,7
Andvari botnv. 2 52,3
Björg botnv. 4 127,2
Frigg botnv. 4 185,5
Öðlingur botnv. 3 81,0
Veiðar- Sjó- Afli Skelf■
færi ferðir tonn Raekfi
Aron botnv. 1 9,6
Sigurborg botnv. 2 125,3 89,0
Bátar humarv. 302,0
57 smábátar færi/lína 167,1
Þorlákshöfn:
Jón Vídalín skutt. 3 306,0
Páll botnv. 4 128,6
Stokksey botnv. 6 98,8
Emma botnv. 1 21,6
Friðrik Sigurðsson dragn. 93,9
Freyr dragn. 7 112,8
Hafnarröst dragn. 4 24,3
Jóhann Gíslason dragn. 7 67,0
Jón á Hofi dragn. 5 39,5
Jón Klemens dragn. 1 17,7
Skálafell dragn. 4 55,7
Særún lína 7 95,4 65,1
1 5 bátar humarv. 112 202,1
Smábátar færi/l ína 115 109,0
Grindavík:
Gnúpur skutt. 210,0
Hópsnes botnv. 1 79,9
Nónborg botnv. 3 10,3
Oddgeir botnv. 7 . 159,6
Sigurður Þorleifss. botnv. 2 111,2
Sigurfari botnv. 1 34,5
3 bátar dragn. 4 13,2