Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1992, Blaðsíða 10

Ægir - 01.09.1992, Blaðsíða 10
450 ÆGIR 9/92 Að lokum er fróðlegt að líta á samspil sílis - þorsks - sela. Síli er ekki veitt við ísland svo heitið geti, en það er mjög mikilvæg fæða fyrir seli, hvali og sjó- fugla. Auk þess sem þorskur og aðrir fiskar éta það í miklum mæli. Selir og þorskar eru í samkeppni um sílið. Fjölgun í selastofnunum veldur að öllum líkind- um minnkun á sílisstofninum og magni sílis sem þorskurinn getur náð í. Þetta kæmi niður á þorskveið- unum ef selirnir leystu ekki málið frá sínum bæjar- dyrum séð með því að éta samkeppnisaðila þorsk- anna. Þetta skaðar þorskveiðarnar náttúrulega mikið. Hér hefur þó náttúran gefið tóninn til lausnar vand- ræðum þeim sem selir og önnur sjávarspendýr valda. „Þú skal éta þá sem eru í samkeppni við þig um fæðuna." Það er erfitt að meta nákvæmlega áhrif afráns sela á veiðar nytjastofna. Fjölstofnalíkön og fjölstofna- rannsóknir eru nauðsynlegar í þessu sambandi. Öfl- un gagna svo slík líkanasmíði sé möguleg er dýr og tekur tíma. En ef svara skal þeim spurningum sem al- menningur og sjómenn spyrja um þessar mundir þarf að beita fjölstofnalíkönum sem tengja saman sjávarspendýrin, nytjafiskana og fiskveiðarnar (7. mynd). 5. mynd Útbreiðsla útsels. Tveir aðalstofnar finnast í Norður-Atlantshafi. Vesturstofn, sem kæpir í janúar til mars, og austurstofn sem kæpir í september til desember. Athyglisvert er að Eystrasaltsstofninn kæpir á sama tíma og vesturstofninn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.