Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1992, Blaðsíða 18

Ægir - 01.09.1992, Blaðsíða 18
458 ÆGIR 9/92 lióun heldur en sjálf stærð hrygn- ingarstofnsins. Þannig er ekki nokkur leið að spá um nýliðun ef aðeins er þekkt stærð hrygningar- stofnsins. hetta á sérstaklega við þegar hrygningarstofn er eins lítill og tiltölulega jafn að stærð og hann hefur verið undanfarinn ára- tug. Um spágildi hegar sókn í stofn er ekki mjög Mynd 3 Vísitölur árganga við 2 og 3 ára aldur í lógariþmum. r2 = 0.85 'CÖ co _c« ro 'w > o o o CVI o o o o o o o 84 83 85 89 87 88 86 500 1000 Vísitala 2. ár Mynd 4 Vísitölur árganga við 3 og 4 ára aldur í lógariþmum. r2 = 0.94 >_ o 'CÖ O . o CÖ jw o o m 84 83 85 88 86 87 82 500 700 900 Vísitala 3. ár 2000 stíf eru margir árgangar í veióinnl og hægt er að halda nokkuó jö<n' um afla frá ári til árs (sbr. síldat' stofninn). Ef sótt er stíft verða fájr árgangar í veiðinni og afli breyt1' legri, enda verulega háður nýlid' un hvers tínia. Ein afleiðing þessa er að meira máli skiptir hversu nákvæmt stofnmatið er hverj sinni. Sérílagi verður afar niik'' vægt að spá fyrir um ókomna ny liðun. Til þessa eru notuð spa líkön. Eitt slíkt líkan var birt 1 greininni í síðasta tbl. Ægis, el1 þar var nýliðun þriggja ára þ°rs spáð út frá hitastigi í Grímsey ánn sem þorskurinn var eins, tveggla og þriggja ára. Þegar reynt er aó spá um nýl|0 un fram í tímann er nauðsynleg að reyna að fá mat á hversu v spáin stenst. Þá eru venjuleg3 notuð eldri gögn og „spáó" 11111 hver nýliðun hefði átt að vern samkvæmt spálíkaninu. Ef gögnin falla vel að spáðum gildum e stundum reiknaður svonefncU| fylgnistuðull (r), en mun betra e að reikna hver verður útskýr u breytileiki (r2) við að nota líkarj1 ^ Þegar spá er gerð er ákveði breytileiki (skekkja) í SP®1111,1: Hugtakið útskýrður breytn^ niælir einfaldlega hversu nl't!| skekkjan minnkar við að þetta, ^ tekna spálíkan er notað, frá Þvl nota einfalda meðalnýli u( Þannig þýðir r2 = 0.6 að líkan skýri 60% af breytileika SatG, anna. Athuga ber að í framha inu verður notaður lógariþm1 n liðunar þegar samanburður geröur- , , sem Hitastig það við Grímsey, - notað var af Þórólfi, Guðna ” Sigurði til að spá um nýliðun, r2 = 0.36. í myndum 5-9 fram hversu vel ýmsum um gengur að spá fyrir um n_V un. Þar sést t.d. aó seiðataln"1' gefur r2 = 0.42 (mynd 5), ral t0^ fyrir eins árs þorsk gefa r = j (mynd 6) og tveggja ára vísita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.