Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1992, Blaðsíða 6

Ægir - 01.09.1992, Blaðsíða 6
446 ÆGIR 9/92 Erlingur Hauksson: Sela- og fiskstofnar og fiskveiðar í Norður-A tlantshafi Inngangur Það er ýmsum vandkvæðum háð að meta afrán sela og annarra sjávarspendýra í fiskstofnum, þó að slík vitneskja sé mikilvæg fiskveiðiþjóð eins og Is- lendingum. Slíkt mat, í tonnum og fjárupphæðum, á áhrifum neyslu sjávarspendýra á fiskveiðarnar er einnig mjög illa séð af öfgakenndum dýra- og nátt- úruverndarsamtökum, eins og Grænfriðungum, sem líta á sjávarspendýr sem heilagar kýr. Ymist heyrast frá þeim staðhæfingar um það að hvalir og selir éti ekki nytjafiska og hafi ekki áhrif á veiðanlega fisk- stofna, eða mótsögn þessa, þ.e.a.s. takmarkaða verði fiskveiðar svo sjávarspendýr fái nóg að éta. í þessari grein ætla ég að leggja mat á neyslu sela á sjávarfangi í Norður-Atlantshafi út frá fyrirliggjandi gögnum og leiða líkur að verulegri samkeppni þeirr‘ við fiskveiðarnar. Um fimm tegundir sela í Norður-Atlantshafi er tic ræða sem eru fiskætur: landsel, vöðusel, hring^ nóra, blöðrusel og útsel. Kampsel og rostung sleppt því þessar tegundir hreifadýra nærast aóalieb' á hryggleysingjum á hafsbotni. Selategundir Landselur - Phoca vitulina ^ Landselur (1. mynd) er dreifður vítt og breitt , strendur Evrópu, íslands, Grænlands, frá Labrado^ Kanada til austurstrandar Bandaríkjanna (2. mV1 ^ Hámarkslengd landsela er 195 cm, hámarksþVU Tafla 1 Selir í Norður-Atlantshafi, fjöldi, meðalþyngd, fæðuþörf, neysla af sjávarfangi og aðalfæða. Einnig heildarafli sjávarfangs úr Norður-Atlantshafi 1988. Meðal- Fæðuþörf Selir Stofnstærö þyngd (kg) miðaö við líkamsþunga Neysla í tonnum Helstu fæðutegundirnar ^— Vöðuselur 3.000.000 110 5% 5.000.000 Síld, loöna, flatfiskur, þorskfiskar, smokkfiskur og krabbadýr — Hringanóri 4.000.000 75 4% 4.000.000 Þorskfiskar og sundkrabbar Blöðruselur 400.000 195 6% 1.500.000 Karfi, síld, þorskur, lúða, smokkfiskur og kolkrabbi ——" Landselur 450.000 85 4% 500.000 Þorskfiskar, síld, flatfiskar, síli, loðna og botnkrabbar ___— Útselur 200.000 175 4% 500.000 Þorskfiskar, síld, flatfiskar, síli, hrognkelsi, marhnútar og botnkrabbar Alls 11.500.000 Fiskafli í Norður -Atlantshafi 1988 13.553.700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.