Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1992, Blaðsíða 23

Ægir - 01.09.1992, Blaðsíða 23
9/92 ÆGIR 463 Ari Arason: Uppbygging þorskstofnsins og fjölstofnalíkön Á seinni árum hafa botnfisk- veiðarnar greinst meira í veiðar einstakra tegunda. Þannig eru til dæmi um útgerðarfyrirtæki og skip einstakra útgerða sem sér- hæfa sig í veiðum á karfa, grá- lúðu, utankvótategundum o.s.frv. Mikill hluti annars botnfisks en þorsks kemur þó eftir sem áður sem meðafli í þorskveiðunum. Af þessum ástæðum verður upp- bygging þorskstofnsins samfara ó- breyttri eða aukinni sókn í aðrar tegundir mjög erfið í framkvæmd. Sennilega er hægt að breyta veru- lega sókn í karfa, úthafsrækju og síld óháð sókn í þorskstofninn en það á ekki við um flesta aðra fisk- stofna. Þessvegna má telja víst að af nýrri stefnu leiði ýmis vanda- mál á næstunni, þegar fer að þrengjast um aflamark í þorski. Sérstaklega mun þetta eiga við þegar þorskgengd fer að vaxa aft- ur að marki. Undantekningar fré meginreglu Annað vandamál fylgir ákvörð- un um uppbyggingu þorskstofns- ins með takmörkun sóknar í hann, samfara óbreyttri sókn eða auk- inni sókn í aðra botnfiskstofna, en það eru göt á aflamarkskerfinu. Ef tekst að byggja upp þorskstofninn, t.d. á 3-5 árum, og haldið veróur stíft við það markmið að halda stöðugri sókn sem gefur mun minni afla en svarar árlegum vexti stofnsins þá munu ívilnanir ein- 'nr>gangur '3að er öllum Ijóst að helstu Var|damál íslensks sjávarútvegs na eru slakur þorskstofn, of hæg a ðgun hagkerfisins að verri að- j’^ðum og stöðnun í efnahagslífi , stu viðskiptalandanna. í essari grein verður fjallað um "l ernrntilegri vandamál" eða c. er|t mál sem viðráðanlegri eru er ausnar og koma munu til kasta gsrnunaðila í sjávarútvegi og s lórnvalda á næstunni. ^PPbygging þorskstofnsins 'ð síðustu ákvörðun aflamarks gerð stefnubreyting að því er var ardar nýtingu fiskstofnanna. í s a t-*ess að miða aflamarkið við 0 uga stærð fiskstofna var nú tekin ákvörðun um uppbyggingu þess fiskstofns sem mestan arð gefur. Nú skal þorskstofninn byggður upp svo hann nái fyrri af- rakstursgetu. Reyndar hefur veið- um á síld verið stýrt um langt ára- bil með þetta markmið í huga, en uppbygging þorskstofnsins með þvf að draga stórlega úr þorsk- veiðum jafnhliða óbreyttri eða aukinni sókn í aðra botnfiskstofna er þó miklu erfiðari aðgerð vegna þess að veiðar annars botnfisks hafa þróast sem meðafli við þorskveiðarnar. Má raunar segja að íslendingar hafi fram að skrap- dagakerfinu stundað þorskveiðar og síld- eða loðnuveiðar. Annar botnfiskur fylgdi svo sem meðafli með þorskaflanum. yr'rliðh e9a áratug beindist sókn ístenskra fiskiskipa fyrst og fremst í þorsk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.