Ægir - 01.09.1992, Blaðsíða 23
9/92
ÆGIR
463
Ari Arason:
Uppbygging þorskstofnsins
og fjölstofnalíkön
Á seinni árum hafa botnfisk-
veiðarnar greinst meira í veiðar
einstakra tegunda. Þannig eru til
dæmi um útgerðarfyrirtæki og
skip einstakra útgerða sem sér-
hæfa sig í veiðum á karfa, grá-
lúðu, utankvótategundum o.s.frv.
Mikill hluti annars botnfisks en
þorsks kemur þó eftir sem áður
sem meðafli í þorskveiðunum. Af
þessum ástæðum verður upp-
bygging þorskstofnsins samfara ó-
breyttri eða aukinni sókn í aðrar
tegundir mjög erfið í framkvæmd.
Sennilega er hægt að breyta veru-
lega sókn í karfa, úthafsrækju og
síld óháð sókn í þorskstofninn en
það á ekki við um flesta aðra fisk-
stofna. Þessvegna má telja víst að
af nýrri stefnu leiði ýmis vanda-
mál á næstunni, þegar fer að
þrengjast um aflamark í þorski.
Sérstaklega mun þetta eiga við
þegar þorskgengd fer að vaxa aft-
ur að marki.
Undantekningar fré
meginreglu
Annað vandamál fylgir ákvörð-
un um uppbyggingu þorskstofns-
ins með takmörkun sóknar í hann,
samfara óbreyttri sókn eða auk-
inni sókn í aðra botnfiskstofna, en
það eru göt á aflamarkskerfinu. Ef
tekst að byggja upp þorskstofninn,
t.d. á 3-5 árum, og haldið veróur
stíft við það markmið að halda
stöðugri sókn sem gefur mun
minni afla en svarar árlegum vexti
stofnsins þá munu ívilnanir ein-
'nr>gangur
'3að er öllum Ijóst að helstu
Var|damál íslensks sjávarútvegs
na eru slakur þorskstofn, of hæg
a ðgun hagkerfisins að verri að-
j’^ðum og stöðnun í efnahagslífi
, stu viðskiptalandanna. í
essari grein verður fjallað um
"l ernrntilegri vandamál" eða
c. er|t mál sem viðráðanlegri eru
er ausnar og koma munu til kasta
gsrnunaðila í sjávarútvegi og
s lórnvalda á næstunni.
^PPbygging þorskstofnsins
'ð síðustu ákvörðun aflamarks
gerð stefnubreyting að því er
var
ardar nýtingu fiskstofnanna. í
s a t-*ess að miða aflamarkið við
0 uga stærð fiskstofna var nú
tekin ákvörðun um uppbyggingu
þess fiskstofns sem mestan arð
gefur. Nú skal þorskstofninn
byggður upp svo hann nái fyrri af-
rakstursgetu. Reyndar hefur veið-
um á síld verið stýrt um langt ára-
bil með þetta markmið í huga, en
uppbygging þorskstofnsins með
þvf að draga stórlega úr þorsk-
veiðum jafnhliða óbreyttri eða
aukinni sókn í aðra botnfiskstofna
er þó miklu erfiðari aðgerð vegna
þess að veiðar annars botnfisks
hafa þróast sem meðafli við
þorskveiðarnar. Má raunar segja
að íslendingar hafi fram að skrap-
dagakerfinu stundað þorskveiðar
og síld- eða loðnuveiðar. Annar
botnfiskur fylgdi svo sem meðafli
með þorskaflanum.
yr'rliðh
e9a áratug beindist sókn ístenskra fiskiskipa fyrst og fremst í þorsk.