Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1992, Blaðsíða 22

Ægir - 01.09.1992, Blaðsíða 22
462 ÆGIR 9/92 Onnur ályktun er að „fylgni hitastigs við Grímsey ... einu til þremur árum eftir klak, bendir til þess að það sé ekki stærð hrygn- ingarstofns né klakárið sem hafi skipt höfuðmáli". Þessi ályktun kolfellur á því að seiðamælingar á klakárinu hafa betri fylgni við ný- lióun heldur en umrætt hitastig. Aftur og enn skal ítrekað að ekki er verið að draga úr mikil- vægi umhverfisþátta. Það mikil- vægi er augljóst. Hins vegar má alls ekki gefa sér sem forsendu að hrygningarstofn skipti ekki máli. Slíkt samræmist hugsanlega sum- um líffræðikenningum, en alls ekki öllum. Þar með þarf að kanna hver kenninganna styðst við best rök. Fráleitt er að gefa sér eina kenningu fyrirfram. En ef hitastig er hærra nú getur þá ekki vel verið að nýliðun um- frani spár Hafrannsóknastofnunar- innar eigi eftir að koma fram? Ekki skal fullyrt um hvað fram- tíðin ber í skauti sér. Þó er aug- Ijóst að spár Hafrannsóknastofn- unar eru mun betur rökstuddar en spár þeirra félaga. Ástæðan er sú að þær mælingar, sem eru sýndar i myndum 1-9, eru miklu betri lýsing á nýliðun en þeir félagar hafa. Mælingar Þórólfs, Guðna og Sigurðar ná aðeins fram til 1986- árgangsins og því hafa þeir ekkert notað vitneskju sem safnast hefur síðan. Það er einmitt á þvf tíma- bili sem léleg nýlióun hefur ftrek- að komið fram og þaó er einnig á því tímabili sem hrygningarstotn- inn hefur verið í lægó. Hugsanlega þarf að geta ÞesS sem augljóst er: Ef úrvinnsla er framkvæmd og ekkert tillit tekið til stæróar hrygningarstofns Þa mun ekki koma í Ijós neitt sarn- band við hrygningarstofn. Hius vegar kemur í Ijós samband vio umhverfisþætti sem við getum ekki stjórnaó. í reynd er örugg' lega á ferðinni samband miH margra þátta þar sem hrygningar' stofninn getur skipt höfuðmáli el hann er lítill. Þeir félagar hafa einfald/eg3 sleppt mikilvægum þáttum ur sinni gagnagreiningu og þanmg gefið sér svarið fyrirfram. Heimildir Þórólfur Antonsson, Guðni Guo bergsson og Siguróur Guðjóns' son. Ægir 8. tbl. 1992. Kristján Þórarinsson. Túlkun veiðidánartalna. Útveguriu11' fréttabréf LÍÚ, september 1992- Jón Ólafsson. Recruitment 0 lcelandic Haddock and Cod relation to variability ir> tU physical environment. C.M.1985/D:59. ICES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.