Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1992, Blaðsíða 44

Ægir - 01.09.1992, Blaðsíða 44
484 ÆGIR 9/92 Fiskveiðar Dana Landaður afli og aflaverðmæti 1990, 1991 og janúar-ágúst 1991 og 1992 I töflum á opnunni eru bráða- birgðatölur um fiskafla, aflaverð- mæti og meðalverð afla danskra skipa fyrstu átta mánuði yfirstand- andi árs. Einnig koma fram í töfl- unum afla- og verðmætatölur fyrir sama tímabil fyrra árs og afli ár- anna 1990 og 1991. í aftasta dálki taflanna er afli, aflaverð- mæti og meðalverð einstakra teg- unda janúar til ágúsl 1992 sýndur sem hlutfall af afla, aflaverðmæti og meðalverði tegunda sama tímabils fyrra árs. Fiskafli Dana fyrstu átta mánuði yfirstandandi árs var 16% meiri en á sama tímabili í fyrra, en verðmæti aflans var engu að síður minna. Alls komu á land í Dan- mörku af dönskum skipum 1.458 þúsund tonn af fiski á tímabilinu janúar til ágúst 1992 á hnóti 1.257 þúsund tonnum á sama tíma árið áður. Þessar tölur benda til meiri afla danskra fiskimanna á árinu 1992 en síðustu tvö ár og að Danir verði aftur meðal þeirra þjóða sem draga mestan fiskafla úr sjó. Arið 1990 féllu Danir úr 12. sæti meðal aflahæstu þjóða 1989 í 15. sæti og er því líklegt að þeir nálgist aftur stöðu sína meðal þeirra 10-12 þjóða sem mestan fiskaflann hafa. Verðmæti aflans minnkaöi um 5% milli ára og nam tæpum 24.2 milljörðum íslenskra króna. Stafar samdráttur aflaverðmæta fyrst og fremst af minnkandi veiði verð- mætustu tegundanna. hannig dróst þorskaflinn saman um milli áranna 1991 og 1992, el1 þorskurinn er sú tegund sem ve8 ur þyngst að því er aflaverðm^J' danskra skipa varðar. Einnig ve ur verðfall á skarkola miklu u'11 minnkandi aflaverðmæti dansktí1 fiskiskipa. Lækkun meðalverðs skarkola nam 27% milli ára, s'° þrátl fyrir að heildarafli skarko a sé svipaður 1992 og árið áðu' P11 minnkar verðmæti aflans um tseP an milljarð króna á milli ára, e sem svarar verðlækkuninni- Á móti samdrætti aflaverðm^ ll skarkola og þorsks, Þessaf tveggja af mikilvægustu fiskteS^ undum sem Danir veiða, ve8 að nokkru aukinn afli til bræðsU' meiri rækjuafli og vaxandi s'^ veiði. Rækjuaflinn óx úr 4- tonnum fyrstu átta mánuði árs' 1991 f 5.836 tonn janúar til águ 1992, eða um 40%. Fiskath bræðslu jókst um 20%, e^a u tæp 200 þúsund tonn miNi ára- Fiskverð a í þessum tölum, sem 111 e^t_ bárust frá Danmörku, vekja ^ ingar á meðalverði einstakia unda sérstaka athygli. Verðhm ^ un á öðrum kolategundum skarkola er t.a.m. 18% mM 1 og bræðslufiskur hækkar að 111 « altali um 11% f.f. ári. RækjuVunn hækkar hinsvegar einungis 6%. í 8. tbl. Ægis 1991 voru bi ^ tölur yfir afla, aflaverómaat1 Aflaverðmæti danskra fiskiskipa íþús. kr. (gengi dkr. = 9,76) Allt áriö lanúar-ágúst Tegund 1990 1991 1991 1992 Vísitala Þorskur 10.678.525 9.956.978 7.679.724 5.276.420 69 Aðrir þorskfiskar 2.021.740 2.271.052 1.426.590 1.333.358 93 Skarkoli 3.531.495 4.352.086 3.169.559 2.329.754 73 Annar koli 942.007 1.028.312 761.951 1.019.319 134 Aðrir flatfiskar 2.139.415 2.110.96 1.616.519 1.339.461 83 Síld 2.392.340 2.573.101 1.586.841 1.847.370 116 Annar fiskur 2.677.420 2.899.506 1.295.299 1.306.669 101 Humar 2.477.193 2.145.053 1.398.465 927.823 66 Rækja 1.055.077 1.206.203 783.299 1.154.392 147 Kræklingur 446.427 797.834 381.138 505.621 133 Önnur krabba- og lindýr 282.273 338.429 285.973 296.220 104 Samtals neyslufiskur 28.661.022 29.679.522 20.385.357 17.336.408 85 Fiskur lil bræðslu 5.357.836 7.048.947 5.136.295 6.841.272 133 Samtals afli 34.018.858 36.728.469 25.521.652 24.177.680 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.