Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Side 13

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Side 13
MlLLIRlKJADÓMSTÓLLINN Ár 1951 18. desember 1951 Fiskiveiðamál (Sameinaða konungsríkið Stóra-Bretland og Norður-írland gegn Noregi) Gildi norska‘konungsúrskurðarins frá 1935, sem afmarkar norskn fiskiveiðasvæðið, að alþjóðalögum. Fiskiveiðasvæði, landhelgi. — Sér- kenni norsku strandlengjunnar, skerjagarðurinn. — Grunnlína við úkvörðun á breidd landhelgi, fjörumark. — Ytri strandlína skerjagarðs. — Innsævi og vötn, landhelgi. — Aðferð samsiða lína, skurðbogaað- ferðin, aðferð hinna beinu grunnlína. — Lengd beinna grunnlína, tíu milna reglan um firði, landhelgi fengin fyrir hefð. — Sund, „Indreleia". Alþjóðlegir hagsmunir við afmörkun sjávarsvæða. Almenn sjónarmið við slíka afmörkun, heildarstefna strandarinnar, afstaða milli sjávar- svæða og landmyndana. — Norska kerfið við afmörkun landhelgi skoð- að sem aðhæfing almenns alþjóðaréttar. — Stöðug beiting þessa kerfis. — Andstaða eða áskilnaður erlendra ríkja ekki fyrir hendi. — Vitorð. — Grunnlínur þær, sem kveðið var á um í úrskurði 1935, eru í samræmi við alþjóðarétt um afmörkun landhelgi.

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.