Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Qupperneq 23

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Qupperneq 23
Haufjdúrnurinn í finkvciðavmli Brctlandn ny Norcf/fi 17 á landamærum konungsríkisins austast í Varangursfirði og alla leið að Træna í Norðlands-fylki“. Viðfest skrá sýnir þá föstu staði, sem grunnlínurnar eru dregnar á milli. Deiluefnið er Ijóslega greint í 8. tölulið málshöfðunar- skjalsins: „Deiluefnið er, hvort markalínur norska fiski- veiðasvæðisins, sem ákveðnar voru með konungsúrskurði 1935 fyrir þeim hluta Noregs, er liggur norðan 66° 28,8' norðl. br., séu gildar eða ekki gildar að alþjóðalögum". Og síðar: „Ágreiningsefnið milli hinna tveggja ríkisstjórna er, hvort línur þær, sem konungsúrskurðurinn frá 1935 kveður á, að skuli vera grunnlínur við afmörkun fiski- veiðasvæðisins, hafi eða hafi ekki verið dregnar sam- kvæmt viðeigandi reglum alþjóðalaga.“ Enda þótt úrskurðurinn frá 12. júlí 1935 varði fiski- veiðasvæðið og minnist ekki í orði kveðnu á landhelgina, er enginn vafi á því, að svæði það, sem afmarkað er í úr- skurðinum, er það svæði og ekki annað, er Noregur telur vera landhelgi sina. Á þessum grundvelli fluttu aðiljar mál sitt, og á sama grundvelli lögðu þeir málið í dóm. Kröfur þær, sem fyrirsvarsmaður norsku ríkisstjórn- arinnar bar fram, eru í samræmi við ágreiningsefnið, svo sem það kemur fram í málshöfðunarskjalinu. Kröfur þær, sem fyrirsvarsmaður Hins sameinaða kon- ungsríkis orðaði í lok fyrri ræðu sinnar og bar fram endur- skoðaðar í lok svarræðu sinnar með fyrirsögninni „Niður- stöður“, eru flóknari í eðli sínu, og verður að taka þær til ýtarlegrar meðferðar. Liðirnir 1 og 2 í þessum niðurstöðum lúta að breidd landhelgi Noregs. Þetta efni er ekki til meðferðar í þessu máli. Hið sameinaða konungsríki hefur nefnilega viður- kennt fjögra mílna breidd landhelginnar, sem Noregur hefur krafizt, meðan á málflutningi stóð. 1 liðunum 12 og 13 virðast vera framsettar raunveru- legar kröfur, sem eru í samræmi við skilning Hins samein- •i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.