Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Qupperneq 27

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Qupperneq 27
Haaydómurinn í fiskvciSamáli Brctlands og Norcgs 21 að tefla, sem einung-is kemur upp úr sjó við lágflæði (og þornar),skuli útlína þessa landseða skersvið lágflæðinotuð sem grunnlína við ákvörðun á breidd landhelginnar. 1 nið- urstöðum Hins sameinaða konungsríkis er bætt við skil- yrði, sem Noregur viðurkennir ekki, en það er, að sker, sem einungis þornar við lágflæði, verði að vera innan fjögra mílna frá landi, sem alltaf er ofansjávar, eigi tillit að vera tekið til þess. Dómurinn telur ekki nauðsynlegt að taka þetta atriði til athugunar, þar sem Noregi hefur tekizt að sanna, eftir að hvor aðilja hefur skýrt uppdrættina, að ekkert þeirra skerja, er koma upp úr sjó við lágflæði og hann notar sem grunnlínustaði, sé í meira en fjögra uiílna fjarlægð frá landi, sem alltaf stendur upp úr sjó. Dómurinn telur sér skylt að skera úr því, hvort leggja skuli til grundvallar fjörumál meginlandsins eða skerjagarðs- ins. Með því að skerjagarðurinn liggur fyrir vesturhluta meginlandsins og myndar eina heild með því, verður að miða við ytri línu skerjagarðsins, þegar dregin er marka- hna norsku landhelginnar. Þessi úrlausn er reist á land- fræðilegum staðreyndum. Þrjár aðferðir hafa komið til greina, er beita skal fjöru- málsreglunni. Aðferð hinnar samsíða línu virðist einföld- ust, en hún er í því fólgin, að landhelgislínan er látin fylgja öllum bugðum strandarinnar. Aðferð þessa má auðveldlega nota, þegar um venjulega strönd er að tefla, sem ekki er mjög óregluleg. Þar sem strönd er mjög vogskorin, svo sem í austurhluta Finnmerkur, eða þar sem úti fyrir henni liggur eyjaklasi á borð við skerjagarðinn fyrir vesturhluta þeirrar strandar, sem hér um ræðir, verður grunnlínan óháð fjörumálinu og verður einungis ákveðin með flatar- mælingum. Þegar svo stendur á, verður ekki stuðzt við fjörumálslínuna sem mælikvarða, því að samkvæmt henni verður að þræða alla skorninga strandarinnar. Ekki er heldur hægt að tala um undantekningar frá reglu, þegar athuguð er svo óregluleg strönd í öllu tilliti. Reglan mundi hverfa fyrir undantekningunum. Þegar litið er á slíka strönd í heild sinni, verður að beita annari aðferð, þ. e.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.