Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Qupperneq 34

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Qupperneq 34
28 Tímarit lögfræðinga sögulegu heimild er í samræmi við skilning norsku ríkis- stjórnarinnar á almennum reglum alþjóðalaga. Samkvæmt skoðun hennar taka alþjóðalög tillit til hinna margvíslegu staðreynda og heimila því, að grunnlínur eigi að draga með hliðsjón af sérstökum aðstæðum í hinum ýmsu landsvæðum. Afmörkunarkerfið, sem tekið var upp 1935 og einkennist af notkun beinna lína, fari því ekki í bág við almenn lög, það sé aðlögun, sem staðhættir gera nauðsynlega. Dóminum ber að ganga úr skugga um, í hverju hið fram borna afmörkunarkerfi er nákvæmlega fólgið, hver sé laga- styrkur þess gegnt Hinu sameinaða konungsríki og hvort því samkvæmt úrskurðinum frá 1935 hefur verið beitt á þann hátt, er stenzt að alþjóðalögum. Það er ágreiningslaust með aðiljum, að konungsúrskurð- urinn frá 22. febr. 1812 hefur höfuðþýðingu um að sýna fram á tilvist norsks kerfis. Úrskurðurinn er svohljóðandi: „Vér viljum setja þá reglu í öllum þeim tilvikum, þar sem ákveða þarf takmörk yfirráðasvæðis vors á sjó, að þau takmörk skuli talin eina venjulega sjómílu frá eyju eða hólma, sem lengst liggur frá meginlandinu og sjór flýtur ekki yfir. Þetta skal tilkynna með tilskipan öllum yfir- völdum, er í hlut eiga.“ Texti þessi gefur ekki greinilegar bendingar um, hvernig draga skuli grunnlínur milli eyja og hólma, er lengst liggja frá meginlandinu. Sérstaklega kveður hann ekki á um það berum orðum, að línur dregnar milli þessara staða, skuli vera beinar. En það má taka fram, að úrskurðurinn frá 1812 hefur ávallt verið skilinn þannig í Noregi á 19. og 20. öld. Úrskurðurinn frá 16. október 1869, er varðar af- mörkun landhelgi fyrir Sunnmæri og greinargerð fyrir þeim úrskurði leiða sérstaklega vel í ljós hinn venjuhelg- aða norska skilning og túlkun á úrskurðinum frá 1812. Með skírskotun til úrskurðarins frá 1812 og með beinum stuðningi af þeirri ,,stefnu“, sem felst í þeim úrskurði, rétt- lætti innanríkismálaráðuneytið það að draga beina línu, 26 mílur að lengd, milli tveggja hinna yztu staða í skerjagarðinum. 1 úrskurðinum frá 9. september 1889, er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.