Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Qupperneq 42

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Qupperneq 42
36 Timarit lögfræöinga mundi að minnsta kosti heimila Noregi að framkvæma kerfi sitt gegnt Hinu sameinaða konungsríki. Niðurstaða dómsins er því, að aðferð hinna beinu lina, sem norska kerfið felur í sér, leiði af hinni sérkennilegu lögun norsku strandarinnar, og að þessi aðferð hafi eflzt, jafnvel áður en ágreiningur þessi reis, með stöðugri og nægilega langvarandi beitingu, og sýnir afstaða ríkis- stjórna gegnt henni, að þær hafa ekki litið svo á, að hún færi í bág við alþjóðalög. Er nú athugaefni, hvort úrskurðurinn frá 12. júlí 1935, sem í aðfaraorðum sínum tjáist vera beiting þessarar aðferðar, sé í samræmi við hana um ákvörðun grunnlína, eða hvort hann víkur að marki frá þessari aðferð í ein- stökum atriðum. Uppdrátturinn, sem fylgir úrskurðinum frá 12. júli 1935, sýnir hina föstu staði, sem beinu grunnlínurnar eru dregnar á milli. Dómurinn 'hefur gengið úr skugga um, að línur þessar eru dregnar eftir nákvæma rannsókn, sem norsku yfirvöldin höfðu þegar hafið 1911. Grunnlínurnar, sem utanríkismálanefnd Stórþingsins mælti með við ai- mörkun fiskiveiðasvæðisins og tók upp og birti í fyrsta skipti með úrskurðinum frá 12. júlí 1935, eru hinar sömu, sem nefndir þær, er höfðu til meðferðar ákvörðun land- helgislínu og önnur var skipuð 29. júní 1911, en hin 12. júlí 1912, drógu 1912 fyrir Finnmörk og 1913 fyrir Norð- land og Troms. Dómurinn hefur enn fremur gengið úr skugga um, að nefndirnar frá 1911 og 1912 mæltu með þessum línum og skírskotuðu ávallt í því sambandi, með sama hætti og gert er í úrskurðinum sjálfum frá 1935, til hins hefðhelgaða kerfis, er tekið hafði verið upp með fyrri gerningum og þá einkum með úrskurðunum frá 1812, 1869 og 1889. Þar sem full andsönnun liggur ekki fyrir, fær dómurinn ekki séð, að línur þær, sem teknar voru upp við þessar að-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.