Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Page 49

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Page 49
48 Rcllnr Jtcyna crloulrn ríkjti til fiskvciöu viö íttlttnd rannsóknir veita efni til. Samlvvæmt heimildinni í áður- nefndum lögum var svo gefin út reglugerð 22. apríl 1950 um verndun fiskveiða fyrir Norðurlandi. Þessi reglugerð er nú felld með nýrri reglugerð frá 19. marz 1952, þar sem miklu víðtækari reglur eru settar og gilda um hafið alls- staðar við strendur landsins. Þessi reglugerð er svo þýð- ingarmikil, að ástæða þykir til þess að prenta hana hér upp, ásamt uppdrætti þeim, sem henni fylgir og bæði sýn- ir grunnlínu þá, sem ,,landhelgin“ er miðuð við, og línu þá, er fiskveiðar eru frjálsar utan við hana. REGLUGERÐ um verndun fiskimiða umfiverfis ísland. 1. gr. Allar botnvörpu- og dragnótaveiðar skulu bannaðar um- hverfis Island innan línu, sem aregin er 4 sjómílur frá yztu annesjum, eyjum eða skerjum og þvert fyrir mynni flóa og fjarða. Markalínan skal dregin þannig, að fyrst skulu dregnar beinar grunhlínur milli eftirfarandi staða og síðan línan sjálf samhliða þeim, en 4 sjómílum utar. Grunnlínustaðirn- ir eru þessir: 1. Horn . . 66°27'4 n.br. , 22°24'5 v.lg. 2. Iraboði , . . 66°19'8 — 22°06'5 — 3. Drangasker . . . 66°14'3 — 21°48'6 — 4. Selsker . . 66°07'3 — 21°31'2 — 5. Ásbúðarif . . 66°08'1 — 20°11'2 — 6. Siglunes . . 66°11'9 — 18°50'1 — 7. Flatey . . 66°10'3 — 17°50'5 — 8. Lágey . . 66°17'8 — 17°07'0 — 9. Rauðinúpur . . 66°30'7 — 16°32'5 — 10. Rifstangi . . 66°32'3 — 16°11'9 — 11. Hraunhafnartangi . . . 66°32'3 — 16°01'6 — 12. Langanes . . 66°22'6 — 14°32'0 —- 13. Skálatóarsker . . 65°59'7 — 14°37'5 — 14. Bjarnarey . . 65°47'1 — 14°18'3 —

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.