Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Qupperneq 55

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Qupperneq 55
Réttur þcgna crlendra rlkja til fiskvciSa við island 49 þegnum annarra ríkja. Og naumast verður það fullyrt, að ákvarðanir þær, sem nú hafa í þessu efni verið teknar, séu óskynsamlegar. Og svo má sýnast sem það væri í raun réttri í þágu allra, að fiskistofninn sé verndaður með sæmilegum hætti gegn hreinni og beinni rányrkju slíkri sem nú sýnist vera rekin. Islenzka ríkið hefur sennilega bundið sér þyngri bagga um gæzlu inna nýju reglna en áður hvíldi á því um gæzlu fiskveiðalaga, meðan inar eldri reglur um landhelgi Is- lands voru framkvæmdar. En við því verður bæði löggjaf- ar- og framkvæmdarvald að bregðast með fullum mann- dómi, eftir því sem allar aðstæður frekast leyfa. Rétt er að vera við því búinn, að annað ríki kunni að véfengja rétt Islands til slíkrar ákvörðunar sem hér er um að tefla. Véfengingin kann að koma fram fyrst og fremst í mótmælum til íslenzku ríkisstjómarinnar. 0g þá er að svara þeim með viðeigandi hætti. En véfenging kann að koma fram með öðrum hætti. Ef erlent veiðiskip er tekið vegna veiða á svæði, sem því hefði verið leyfilegt að veiða á samkvæmt inum eldri reglum, en óheimilt sam- kvæmt inum.nýju, mættu varnir í því máli hníga að því, að íslenzka ríkinu hefði verið óheimilt að alþjóðarétti að kveða svo á um landhelgi sína og friðunarsvæði sem orðið er. Kæmi atriðið þá til úrlausnar íslenzkra dómstóla um sekt eða sýknu ákærða í því máli. En svo gæti og komið fram áskorun frá því ríki, er skarðan hlut þættist fá, um lagningu þessa atriðis til úrlausnar fyrir milliríkjadóm- inn í Haag, svo sem Noregur og Bretland gerðu. Ef slíkt skyldi verða að ráði, þá má ætla, að hvor tveggja aðili mundi sæta úrlausn hans, eins og Norðmenn og Bretar virðast munu gera. E. A.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.