Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1974, Blaðsíða 53

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1974, Blaðsíða 53
Nefndin fékk mörg bréf og greinargerðir bæði frá felogum og einstaklingum, þar sem kröfur voru rökstuddar og voru þau sjónarmið sem þar komu fram rækilega reifuð á fundum með samninganefnd ríkisins. Margar mikilvægar og auðrökstyðjanlegar kröfur náðust ekki fram. Það er þó mat undirritaðs, að ef rétt verður á haldið og þeir möguleikar sem samningurinn gefur verða að fullu nýttir, þá verði hann í heild að teljast verulegur ávinningur og nokkur ákvæði hans eru þess eðlis, að takmarkaðar líkur eru á að þau hefðu náðst fram fyrir Kjaradómi. Þess skal að lokum getið, að auk undirritaðs, sem tók við formennsku í nefndinni af Magnúsi Thoroddsen, er hann fór utan til námsdvalar í maílok, áttu sæti í nefndinni þeir Magnús Thoroddsen borgardómari, formaður, Jón Thors deildarstjóri í stjórnarráði, Friðgeir Björnsson form. Héraðsdómarafé- lagsins, Axel Ólafsson deildarstjóri innheimtudeildar ríkisútvarps, Þorleifur Pálsson stjórnarráðsfulltrúi, Þórhallur Einarsson fulltrúi borgarfógeta, Ólafur Björgúlfsson deildarstjóri slysadeildar marsson skrifstofustjóri í stjórnarráði FjármálaráSherra f. h. rlkissjóðs 09 Lögfræðingafélag íslands (LÍ) f. h. félaga sinna, sem starfa hjá ríkinu, gera með sér svofelldan samning skv. 6. gr. laga nr. 46/1973: 1. gr. 1. mgr. Störfum félaga LÍ, sem vinna hjá rlki eða stofnunum þess, skal raðað í launa- flokka skv. 1. mgr. 1. gr. dómsorða Kjaradóms frá 15. feb. 1974 í málinu nr. 2/1973 (Kjara- dóms), eins og hér segir: Starfsheiti Launafl. Yfirborgardómari A30 Yfirsakadómari A30 Borgardómarar A25 Borgarfógetar A25 Sakadómarar A25 Dómari í ávana- og flkniefnamálum A25 Héraðsdómarar utan Reykjavlkur (sem samið er fyrir) A25 Framkvæmdastjóri Sjúkrasamlags Rvíkur A25 Skattstjórar A25 Skrifstofustjórar i ráðuneytum (sem samið er fyrir) A24 Hæstaréttarritari. Aðalftr. saksóknara A24 Sendifulltrúar skv. I. nr. 39/1971 A24 Deildarstjórar ( ráðuneytum með stefnu- mótunarverkefni og deildarstj. saksókn. A22 Sendiráðunautar skv. I. nr. 39/1971 A22 Skrifstofustjóri hjá Tollstjóraembætti A22 Aðalfultrúar við dómaraembætti A20 Deildarstjórar innheimtudeildar ríkisútv. og slysatryggingar Trst. rikisins A20 Deildarstjórar í ráðuneytum með afgr. verkefna eða umsjón með þeim A19 Tryggingastofnunar ríkisins, Jón Ingi- og Axel Tulinius fulltrúi borgarfógeta. Már Pétursson Dómarafulltrúar með sérstakri skipun og deildarfulltrúar með embættisgengi og uppkvaðningu efnisdóma að aðalstarfi A19 Fulltrúar saksóknara með embættisgengi A19 Sérstakur fulltrúi á skattstofu með ábyrgð á uppkvaðningu úrskurða A19 Dómarafulltrúar A18 Löglærðir fulltrúar í ráðuneytum A18 Sendiráðsritarar skv. I. nr. 39/1971 A18 Aðstoðarmenn í sendiráðum skv. I. nr. 39/1971 A18 Fulltrúar lögreglustjóra A18 Löglærðir fulltrúar hjá ríkisstofnunum A18 2. gr. 1. mgr. Aðili að samningi þessum, sem sakir veikinda er frá vinnu meira en 5 vinnu- daga samfellt (eina vinnuviku, 40 stundir), skal eftir þan tíma frá greidda þá yfirvinnu, sem honum hafði verið gert að vina, ef hann hefði verið við störf. Séu veikindi svo lang- varandi, að til launaskerðingar komi, skerð- ast yfirvinnugreiðslur með sama hætti. 2 mgr. Við ákvörðun slíkrar yfirvinnu skal í vafatilfellum miðað við meðaltal sex síðustu mánaða á undan veikindunum. 3. gr. 1. mgr. Greisðla fyrir fasta útkallsvakt (bak- vakt), sem yfirmaður hefur ákveðið, skal nema sömu fjárhæð og vaktaálag skv. 12. gr. kjaradóms, nema tekið sé fri i stað greiðslu skv. 2. mgr. 10. gr. kjaradóms. 4. gr. 1. mgr. Samningsaðilar eru ásáttir um, að þóknun fyrir yfirvinnu héraðsdómara, þ. á. m. yfirsakadómara og yfirborgardómara skuli greidd skv. úrskurði 3 manna nefndar, sem í 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.