Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1974, Blaðsíða 19

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1974, Blaðsíða 19
máktigt, med yttre maktmedel, angriper en frámmande maktssfár"). í 9. kafla er lýst brotum, þar sem fremur reynir á sálrænar aðferðir (psykiska medel), svo sem fjársvik, misneyting og fjárkúgun. Fjallað verður síðar um huglæg skilyrði sænsku laganna og sérstöðu auðgunarásetningsins. 1 þýzku refsilögunum, Strafgesetzbuch fiir das Deutsche Reich frá 15. maí 1871 með síðari breytingum, er kaflaskipting þessi: 19. kafli: Diebstahl und Unterschlagung (Þjófnaður og fjárdráttur, 242.—248. gr. a). 1 kaflanum eru einnig ákvæði um nytja- stuld farartækja (248 b) og töku raforkuforða (248 c). 20. kafli: Raub und Erpressung (Rán og fjárkúgun, 249.—256. gi’.). 21. kafli: Begiinstigung und Hehlerei („Eftirfarandi hlutdeild“, sbr. 22.gr. 4.mgr.og 112.gr. alm.hgl.,og hilming, 257.—262. gr.). 22. kafli: Betrug und Untreue (Fjársvik og umboðssvik, 263.—266. gr.). 24. kafli: Bankerott (Skilasvik, sbr. að nokkru 250. gr. alm. hgl., 239. —244. gr. í Konkursordnung). 25. kafli: Strafbarer Eigennutz und Verletzung fremder Geheimnisse (Refsiverð sjálfsívilnun og brot gegn þagnarskyldu, 284.— 302. gr. e). Hér kennir margra grasa. Má nefna ýmis ákvæði, sem í íslenzkum rétti eru dreifð um sérrefsilöggj öfina. Helztu ákvæði kaflans eru þessi: brot varðandi fjárhættu- spil og happdrætti (284.—286. gr.), skilasvik og skyld brot, sbr. 250. gr. 2. tl. og 258. gr. alm. hgl. (288.—289. gr.), veiðibrot (292.—296. gr. a), misnotkun upptöku- og hlust- unartækja (298. gr.), brot gegn bréfleynd (299. gr.), brot gegn þagnarskyldu í starfi (300. gr.), misneyting og okur (301.—302. gr. e). 26. kafli: Sachbeschádigung (Eignaspjöll, 303.—305. gr.). 1 þýzkum rétti er gerður greinarmunur á tileinkunartilgangi (Zu- eignungsabsicht) og auðgunartilgangi (Bereicherungsabsicht). í 263. gr. um svik er krafizt auðgunartilgangs („in der Absicht, sich oder einem Dritten einen rechtswidrigen Vermögensvorteil zu verschaf- fen“). Sama gildir um fjárkúgun, misneytingu og okur. Er orðalagið þó með mismunandi hætti í þessum ákvæðum. Hins vegar nægir til- einkunartilgangur þegar um er að ræða þjófnað („in der Absicht ... dieselbe sich rechtswidrig zuzueignen") og rán. Einfaldur ásetningur nægir til fjárdráttar, nytjastuldar, umboðssvika og eignarspj alla. Sér- staks eðlis er hilming (Hehlerei), þar sem krafizt er „Streben nach Vorteil“ án þess að þar þurfi að vera um fjárhagslegan ávinning að 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.