Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1974, Blaðsíða 57

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1974, Blaðsíða 57
2. gr. — Hlutverk félagsins er: 1. Að efla samheldni með íslenskum lögfræðingum. 2. Að gæta hagsmuna lögfræðingastéttarinnar í hvívetna og vera í fyrir- svari fyrir stéttina gagnvart innlendum og erlendum aðilum. 3. Að stuðla að vísindalegum rannsóknum í lögfræði. 4. Að taka þátt í samvinnu akademiskt menntaðra manna á Islandi. 3. gr. — Tilgangi sínum hyggst félagið ná með því: 1. Að skapa tengsl milli sérfélaga lögfræðinga hér á landi. 2. Að efna til almennra funda lögfræðinga um lögfræðileg og félagsleg efni. 3. Að styrkja útgáfu lögfræðirita. 4. Að efla persónuleg kynni lögfræðinga, m. a. með því að stofna til mann- fagnaða. II. KAFLI. Félagsmenn. 4. gr. — Allir þeir íslendingar, sem lokið hafa embættisprófi í lögfræði, eiga rétt á að verða félagsmenn. Nú tilkynnir lögfræðingur stjórn félagsins, að hann óski að gerast félagsmaður, og nýtur hann þá félagsréttinda, er stjórnin hefur gengið úr skugga um, að hann fullnægi skilyrðum til inngöngu í félagið. Heimila má lögfræðistúdentum aðgang að félagsfundum, eftir því sem stjórn félagsins ákveður hverju sinni. Sama er um akademiskt menntaða menn úr öðrum vísindagreinum en lögfræði. 5. gr. — Félagið getur kjörið heiðursfélaga samkvæmt tillögu frá stjórn félagsins. Tillaga um slíkt kjör skal borin fram á aðalfundi, og telst hún sam- þykkt, ef % hlutar fundarmanna greiða henni atkvæði. 6. gr. — Stjórn félagsins getur vikið manni úr félaginu, ef henni þykja efni standa til, en borið getur hann mál sitt undir almennan félagsfund. 7. gr. — Árgald félagsmanna skal vera 50 krónur. Breyta má því á aðal- fundi, án tillits til fundarsóknar. Reikningsár félagsins er frá 1. október til 30. september. III. KAFLI. Aðalfundur. 8. gr. — Aðalfundur hefur æðsta vald í málefnum félagsins. Aðalfund skal halda í októbermánuði ár hvert. Til hans skal boðað með aug- lýsingu í blöðum eða á annan tryggilegan hátt og með viku fyrirvara hið skemmsta, og er hann þá lögmætur. Afl atkvæða ræður úrslitum mála, nema annars sé getið í lögum þessum, sbr. 5. gr. 9. gr. — Þessi mál skulu tekin til meðferðar á aðalfundi: I. 1. Stjórn félagsins gerir grein fyrir störfum félagsins. 2. Félagsstjórn leggur fram endurskoðaða reikninga félagsins. II. 1. Kosning stjórnar og varastjórnar. 2. Kosning tveggja endurskoðenda og tveggja til vara. III. Önnur mál. 10. gr. — Lögum félagsins verður aðeins breytt á aðalfundi félagsins. Til- lögur til breytinga á lögum félagsins verða ekki teknar til meðferðar, nema helmingur félagsmanna hið fæsta sæki fundinn. I fundarboði skal þess getið sérstaklega, að tillaga til lagabreytinga verði tekin til meðferðar á fundinum 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.