Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1985, Qupperneq 26

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1985, Qupperneq 26
Rogstad var krafinn um greiðslu fyrir vörur sem sögunarmyllan hafði fengið afhentar. Hann neitaði að greiða vörurnar á þeim forsendum aðallega að aðeins væri um að ræða félagsskap inn á við en ekki gagn- vart þriðja manni og til vara að hann bæri aðeins ábyrgð pro rata. Á hvorugt var fallist og Rogstad dæmdur til að greiða skuldina. III RÉTTUR FÉLAGSMANNA TIL ÞESS AÐ FRAMSELJA HLUTDEILD SlNA I SAMEIGNARFÉLAGI. Aðalreglan er sú að félagsmenn í sameignarfélagi geta ekki fram- selt hlutdeild sína í félaginu að öllu eða einhverju leyti til aðila utan félagsins án samþykkis áhnarra félagsmanna, nema slíkt sé tekið fram í samþykktum þess. Ástæðan er sú að verulegu máli getur skipt fyrir félagsmenn vegna þess hvernig ábyrgð á skuldbindingum sameignar- félags er háttað hverjir félagsmennirnir eru og af ýmsum ástæðum öðrum. Framsal eignarhlutdeildar til þriðja manns er því óheimilt án samþykkis alh'a félagsmanna og ógilt gagnvart þeim, en að sjálfsögðu getur það haft ýmis réttaráhrif í för með sér, s.s. skaðabótaskyldu þess sem framseldi. Þessi aðalregla getur sætt undantekningum. Ef tíðkast hefur átölu- laust í einhverjum mæli að félagsmenn framseldu eignarhlutdeild sína gæti verið að líta yrði svo á að venjan hafi skapað heimild. Eins getur framsal verið heimilt ef samþykktum félagsins er þannig háttað að meirihlutaákvörðun þarf til að slíta félaginu eða félagsmað- ur getur ekki krafist innlausnar á eignarhlutdeild sinni. Ef slit félags eða innlausn hlutdeildar er ekki samþykkt er líklegt að félagsmanni sé heimilt að framselja hlutdeild sína í sameignarfélaginu gegn vilja annarra félagsmanna, því að öðrum kosti væri hægt að halda honum nauðugum í félaginu en það gæti leitt til óviðunandi ástands. Gera verður ráð fyrir því, eigi félagsmenn forkaupsrétt að hlutdeild þess sem selja vill en nýta hann ekki, að framsal til aðila utan félagsins sé heimilt. öðru máli gegnir um framsal krafna sem einstakir félagsmenn eiga á hendur félaginu eða öðrum félágsmönnum vegna starfsemi félagsins, t.d. launakröfur, endurkröfur vegna greiddra skulda félagsins, kröfur um greiðslu hagnaðar af rekstri félagsins og skyldar kröfur. Þessar kröfur getur kröfueigandi framselt án vitundar annarra félagsmanna. Rétt er að leggja sérstaka áherslu á að miklu skiptir að breytingar á félagsaðild séu kynntar til firmaskrár, ekki síst vegna skuldaábyrgð- 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.