Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1985, Qupperneq 44

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1985, Qupperneq 44
sameignarfélags séu, ætti því ekki að skipta máli í þessum efnum. 1 sambandi við þetta má geta úrskurðar Ríkisskattanefndar nr. 1098, dags. 18. október 1975, sem varðaði húsfélag:5 6) Húsfélag í fjölbýlishúsi var skráð sem sameignarfélág í firmaskrá af hagkvæmnissökum, að því er upplýst var, vegna málaferla, þar sem umboðsmanni þótti hentugra að höfða mál vegna félags- ins í stað hvers íbúðareiganda fyrir sig. Skattstjóri taldi félagið skattskylt skv. C-lið 1. mgr. 5. gr. 1. nr. 68/1971, um tekjuskatt og eignarskatt (þ.e. sem sameignarfélag með sjálfstæða skatt- skyldu) og lagði á það opinber gjöld. Skattlagningunni var mót- mælt með þeim rökum, að félagið væri ekki skattskylt, þar sem einungis væri um að ræða félag íbúðareigenda í fjölbýlishúsi, sem inntu af hendi greiðslu sameiginlegs kostnaðar við húsið. Vísaði kærandi til 6. 'gr. 1. nr. 68/1971 um undanþágu þeirra fé- laga, sem ekki rækju atvinnu, frá tekju- og eignarskatti. I úr- skurði Ríkisskattanefndar segir svo: „Starfsemi félagsins er ekki önnur en sú að taka við greiðslum félagsmanna inn á við- skiptareikninga þeirra og greiða síðan sameiginleg gjöld þeirra vegna húseignarinnar. Með tilliti til þessa er kæran tekin til greina.“G) Skilyrði núgildandi laga fyrir sjálfstæðri skattskyldu sameignar- félaga eru nokkru strangari en þau skilyrði, sem voru í C-lið 1. mgr. 5. gr. laga nr. 68/1971, um tekjuskatt og eignarskatt, eins og grein- inni hafði verið breytt með 2. gr. 1. nr. 7/1972. 1 þeim lögum voru ekki gerðar kröfur um afhendingu félagssamnings og um efni slíks samn- ings. Þá var þess ekki krafist, að skráningarvottorð eða önnur gögn væru afhent skattstjóra. Hins vegar var það skilyrði sett, að sameign- arfélag hefði verið skráð í firmaskrá og við skráningu tekið fram, hvort félágið gkyldi vera sjálfstæður skattþegn. Meginbreytingin varð- aði því félagssamninginn, gerð hans og efni svo og afhendingu. Rétt er að geta þess, að með 1. nr. 7/1980, um breytingu á 1. nr. 40/1978, um tekjuskatt og eignarskatt, var samlögum og samtökum samkvæmt 4. tl. 1. mgr. 2. gr. láganna gert að sæta sambærilegum reglum um skráningu og gögn og sameignarfélögum. 5) Úrskurðurinn er birtur í „Þáttum um vandamál skattaframkvæmdar", 3. hefti útg. 1977, eftir Guðmund Guðbjarnason, bls. 7-8. 6) Skráning þessa félags í firmaskrá samrýmdist ekki 1. nr. 42/1903. Húsfélög skv. 1. nr. 59/1976 eru að áliti sumra sameignarfélög, sbr. t.d. Hrafn Bragason: Ný lög um fjöl- býlishús, Timarit lögfr. 1976, bls. 121. Frekar verður að telja húsfélag eitt tilbrigði sérstakrar sameignar. 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.