Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1985, Blaðsíða 66

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1985, Blaðsíða 66
til starfa, ef starf losnar. Gildir það jafnt um störf á Dýraspítala Watsons sem önnur störf, enda hafa íslenskir dýralæknar boðist til að taka að sér störf við þennan spítala, ef starfslaun væru tryggð .. . jafnvel boðist til þess að taka rekstur hans alveg að sér.“ 5) „Nú hefur mér borist bréf héraðsdýralæknis í Reykjavík um það, að hr. E. R. Garbus hafi tekið til starfa við Dýraspítala Watsons á eigin spýtur án samráðs við hann eða aðra dýralækna hérlenda .. . I Morgunblaðinu 14. þ.m. er frá því greint, að margnefndur dýralæknir Garbus hafi hafið almenn dýralæknisstörf án þess að hafa tilskilin leyfi yfirvalda, enda þótt honum hafi verið gert fullljóst af for- manni Dýralæknafélags Islands, að slíkt væi'i óheimilt. Mun slík óskammfeilni fátíð sem betur fer. Því virðist ljóst, að herra E. R. Garbus virðir íslensk lagaákvæði að vettugi sem og það samkomulag, sem bundið var fastmælum milli Dýralæknafélags Islands og H. B. Hansen fyrir hans hönd.“ Landbúnaðarráðherra synjaði fyrrgreindri umsókn, m.a. með vís- un til umsagnar yfirdýralæknis. I framhaldi af því höfðuðu Dýra- spítali Watsons og E. R. Garbus mál á hendur Páli A. Pálssyni, yfir- dýralækni, til þess að fá „ógilda með dómi synjun yfirdýralæknis um meðmæli með því, að E. R. Garbus verði veitt leyfi til þess að stunda dýralækningar við Dýraspítala Watsons“ og jafnframt fá viðurkennt með dómi „að synjun yfirdýralæknis um meðmæli með því, að E. R. Garbus vei'ði veitt lækningaleyfi til starfa við Dýraspítala Watsons sé ólögmæt“. Stefndi krafðist á hinn bóginn algjörrar sýknu af kröf- um stefnenda í málinu. UM FORMHLIÐ MÁLSINS. Athyglisvert er að stefnendur beindu kröfum sínum í málinu ein- ungis að yfirdýralækni, en ekki landbúnaðarráðherra. Áfellisdómur í málinu hefði því ekki leitt sjálfkrafa til þess að ákvörðun ráðherra teldist ógild, heldur hefðu stefnendur þurft að höfða nýtt mál til þess að fá henni hnekkt. Héraðsdómari féllst á það að stefnendur gætu haft af því lögvarða hagsmuni að fá skorið úr gildi umsagnarinnar sem slíkrar. Hins végar leit hann svo á að slíkt gæti aðeins gerst „í dómsmáli um gildi þeirrar stjórnarathafnar, sem umsögnin er lögskipaður undanfari að“. Taldi hann að dómkrafa stefnenda lyti ekki að „úi'lausn ákveðins réttar- ágreinings“, heldur fæli hún „í sér kröfu um lögfræðilega álitsgerð“. Vísaði dómarinn málinu frá dómi á grundvelli 67. gr. laga nr. 85/1936. Minnihluti Hæstai'éttar (tveir dómarar) vildi staðfesta frávísunar- 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.