Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1987, Qupperneq 8

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1987, Qupperneq 8
1. INNGANGUR. I eftirfarandi grein mun ég leitast við að lýsa dómstólaskipan og meðferð dómsmála við amts- og landsrétt í Miinchen í Þýskalandi. Þá er einnig fjallað um stöðu dómara og lögkjör þeirra. Greinin er að mestu byggð á eigin athugunum, viðtölum við dómara og yfirmenn áður- nefndra dómstóla auk viðtala við forráðamenn dómsmálaráðuneytisins í Bayern. Höfundur starfaði við ákveðnar deildir þessara dómstóla um tveggja mánaða skeið í ársbyrjun 1986 og fylgdist með störfum dóm- enda þar. Ekki er það ætlunin að lýsa hér dómstólaskipan í Þýskalandi til hlít- ar, en einhver munur mun vera á uppbyggingu og deildaskiptingum í dómstólakerfi sambandsríkj anna. Þess ber að geta að verkaskipting er mjög áberandi innan dómstóla- kerfisins í Miinchen þannig að dómstólarnir skiptast í fjölmargar deild- ir eftir tegundum verkefna. Vannst þess vegna aðeins tími til að fylgj- ast með störfum ákveðinna deilda sem fjalla um alrnenn einkamál. 2. ALMENNIR DÖMSTÓLAR I BAYERN. 2.1. AMTSRÉTTUR (AMTSGERICHT). 1 Bayern eru 72 amtsréttir. Rétturinn í Munchen er einn sá stærsti í Þýskalandi. Við hann starfa 185 dómarar. Einn dómari dæmir í málum er koma fyrir amtsréttinn. Dómari get- ur ekki skipað sérfróða meðdómsmenn né heldur kvatt aðra dómara til Valtýr SigurSsson, héraðsdómari, fæddur 2. mars 1945 á Siglufirði. Lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri vorið 1965 og innritaðist það haust ( lögfræðideild Háskóla íslands, og lauk embætt- isprófi ( maí 1971. Hóf störf sem fulltrúi bæjarfógetans í Kefla- vík 15. júní 1971. Aðalfulltrúi við embættið 1. janúar 1974. Skipaður héraðsdómari við emb- ættið frá 1. janúar 1980. Stundaði nám í réttarfari við Institut fur Verfahrensrecht við Háskólann í Köln frá sept- ember 1976 til september 1977. Skipaður borgarfógeti í Reykjavfk frá 1. janú- ar 1988. 162
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.