Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1987, Page 58

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1987, Page 58
11 S. r., II. kafli, §4, bls. 46. 12 S. r„ V. kafli, $25, bls. 66. 13 S. r„ V. kafli, $27, bls. 67-8. 14 S. r„ V. kafli, $33, bls. 72. 15 S. r„ V. kafli, $31, bls. 71. 16 Robert Nozick: Anarchy, State, and. Utopia (Blackwell, Oxford 1974), bls. 176. 17 Enduróm af þessum rökum má til dæmis heyra í ritgerð eftir Þorstein Gylfason gegn þeim Nozick og von Hayek, „Hvað er réttlæti?" sem birtist í Shirni (158. árg. 1984), bls. 158-222. Ég svaraði þeim málflutningi i „Um réttlætishugtök Hayeks og Nozicks" í Skírni (160. árg. 1986), bls. 231-281. 18 C.B. Macpherson: The Political Theory of Possessive Individualism. Hobbes to Locke (Oxford University Press, Oxford 1962), bls. 250. 19 John Locke: Ritgerð um rikisvald, V. kafli, $46, bls. 85. 20 S. r„ V. kafli, $37, bls. 76-77. 21 Sbr. Robert Nozick: Anarchy, State, and Utopia, bls. 177. 22 Sbr. t.d. G. Warren Nutter: „Markets Without Property: A Grand Illusion" í Political Economy and Freedom. A Collection of Essays (Liberty Press, Indianapolis 1983), bls. 94- 102. Sbr. einnig Jónas H. Haralz: „Staðreyndir og staðleysur. Nokkur orð um markaðs- sósíalisma" í Klemensarbók (Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga, Reykjavík 1985), bls. 259-271. 23 Sbr. Friedrich A. von Hayek: „The Use of Knowledge in Society" i Individualism and Economic Order (Routledge and Kegan Paul, London 1949), bls. 77-91. Einnig má nefna allar ritdeilur hans og von Misess við sameignarsinna á þriðja og fjórða áratugnum, en þær greinir Don Lavoie í bókinni llivalry and Central Planning. The Socialist Calculation Debate Reconsidered (Cambridge University Press, Cambridge 1985). Hayek víkur að rökum sínum í erindi því, er hann flutti hér á landi í apríl 1980, „Miðju-moðið“, en það birtist í Frelsinu (1. árg. 1980), bls. 6-15. Ég segi frá þessum rökum í bókinni Hayek’s Conservative Liberalism (Garland, New York 1987) og í bókinni Markaðsöflun og mið- stýringu (væntanleg 1988). 24 Auk áðurnefndrar ritgerðar Hayeks má nefna „Economics and Knowledge" í sömu bók, bls. 33-56. Hér á landi hefur Ólafur Björnsson prófessor einkum kynnt þessi þekkingar- rök, sbr. Einstaklingsfrelsi og hagskipulag (Félag frjálshyggjumanna, Reykjavík 1982). 25 Robert Nozick: Anarchy, State, and Utopia, bls. 177. 26 Ritgerð um ríkisvald, V. kafli, $29, bls. 69. Sbr. einnig inngang Lasletts að útgáfu hans á bók Lockes, bls. 114. 27 Sbr. C. B. Macpherson: The Political Theory of Possessive Individualism, bls. 223. 28 Alan Ryan: „Locke and the Dictatorship of the Bourgeoisie" i Political Studies (13. árg. 1965), bls. 219-230. 29 Sbr. Karen Iversen Vaughn: „John Locke’s Theory of Property" i Literature of Liberty (3. árg. 1980), bls. 5-37. 30 Sbr. Carl Menger: Priticiples of Economics (New York University Press, New York 1981, fyrst út. 1871 á þýsku). Lenging framleiðsluferilsins og afleiðingar hennar eru ein meg- inuppistaðan í greiningu austurrísku hagfræðinganna á nútímahagkerfi. 31 Israel Kirzner hefur best gert grein fyrir hlutverki framkvæmdamannsins í bókinni Com- petition and Enlrepreneurship (University of Chicago Press, Chicago 1973). 32 Sbr. F.A. Hayek: Law Legislation and Liberty (Routledge and Kegan Paul, London 1973-1979), einkum fyrsta og þriðja bindið. Sbr. einnig örstutta greinargerð James M. Buchanans í Hagfræði stjórnmálanna (Stofnun Jóns Þorlákssonar, Reykjavík 1986). 33 Locke tekur skýrt fram, að eignarréttur verður að ráðast af lögum, til dæmis í Ritgerð um rikisvald, $50, $120 og $138. Sbr. einnig Robert Nozick: Anarclty, State, and Utopia, bls. 180, og Friedrich A. von Hayek: The Constitution of Liberty (Routledge and Kegan Paul, London 1960), bls. 136, þar sem nefnd eru dæmi um, að eignarréttur rekist á frelsi, og því haldið fram, að þá verði hann að víkja fyrir frelsinu. 212

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.