Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1987, Qupperneq 10

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1987, Qupperneq 10
b. Undirdeild fyrir umferðarlagabrot. c. Undirdeild fyrir brot ungmenna. d. Undirdeild fyi’ir mál er snúa að viðskipta- og skattalagabrotum. Hjúskaparmál, skráningar og ýmsar notarialgerðir. a. Undirdeild fyrir hjúskaparmál, forræði ólögráða manna, ættleið- ingar o.fl. b. Undirdeild fyrir erfðamál. c. Undirdeild fyrir þinglýsingar. d. Undirdeild fyrir ýmiss konar skráningar. e. Undirdeild fyrir lögræðissviptingar o.fl. Fullnustugerðir. a. Undirdeild m.a. fyrir uppboðs- og gjaldþrotamál. b. Undirdeild fyrir fjárnám. 2.2 LANDSRÉTTUR (LANDGERICHT). Aðalreglan er að fjölskipaður dómur dæmir öll mál er koma fyrir landsréttinn. Dóminn skipa formaður og tveir meðdómsmenn. Þannig skipaður nefnist dómurinn „Kammer“. Landsrétturinn er fyrsta dóm- stig í þeim málum er ekki heyra undir amtsrétt eða sérdómstóla, en áfrýjunardómstóll fyrir dóma og ýmsar aðrar ákvarðanir amtsréttar. Lögsagnarumdæmi landsréttarins Miinchen I nær yfir tiltekið af- markað svæði. Landsréttinum er skipt niður í deildir: a. Einkamáladeild. I þeirri deild eru 33 „Kammer“ ýmist sem 1. eða 2. dómstig. Þar af eru 8 eingöngu fyrir galla í fasteignum. Aðeins embættisdóm- arar skipa dóminn innan þessarar deildar. b. Deild fyrir verslunarmál. I verslunardómi sitj a ólöglærðir meðdómendur en sérfróðir í versl- un og viðskiptum. Sextán „Kammer" eru fyrir þennan málaflokk innan landsréttarins. c. Refsideild. I refsimálum er landsrétturinn fyrsta dómstig fyrir öll refsimál sem ekki heyra beint undir amtsrétt eða yfirlandsrétt og einnig er hann áfrýjunardómstóll fyrir dóma amtsréttar. 164
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.