Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1987, Blaðsíða 59

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1987, Blaðsíða 59
34 Tveir félagshyggjumenn í hópi hagfræðinga, þeir Ragnar Árnason lektor og Gylfi 1>. Gíslason prófessor, hafa lagt til, að þessi auðlind sé þjóðnýtt með því að taka upp sölu á veiðileyfum. Það er athyglisvert, að þeir gefa sér það án nokkurs rökstuðnings, að rlk- inu beri að hirða andvirði slíkra veiðileyfa, en það merkir vitanlega, að það teldist rétt- ur eigandi auðlindarinnar. Sbr. Gylfi Þ. Gíslason: „Þættir úr fiskihagfræði" í Fjármála- tiðindum (24. árg. 1977), bls. 19, og Ragnar Árnason: „Grundvallaratriði í fiskihagfræði" í s. r. (1977), bls. 206. 35 Ég ræði um þetta í ritgerðinni „Fyrirkomulag fiskveiða við ísland" (óbirt, janúar 1984). Það er athyglisvert, að dr. Rögnvaldur Hannesson, prófessor í Björgyn og eini sérfræð- ingur okkur fslendinga í hagfræði fiskveiða, kom orðum að sömu tillögum í erindi, sem hann flutti í Háskóla íslands í nóvember 1985, en erindi hans er væntanlegt bráðlega í Fjármálatíðindum. 36 Ágúst H. Bjamason heimspekiprófessor greinir frá sjálfstæðisyfirlýsingu Bandarikjamanna í ritgerðinni „Menning og siðgæði" í Samtið og sögu, I. bindi (ísafoldarprentsmiðja, Reykjavík 1941). Ólafur Jóhannesson lagaprófessor tekur upp mannréttindayfirlýsinguna frönsku í ritgerðinni „Mannréttindi" í Samtið og sögu, V. bindi (Leiftur, Reykjavík 1951). Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna birtist sem fylgirit 2. heftis 18. árgangs Timarits lögfrœðinga 1968. Friedrich A. von Hayek gagnrýnir þá mannréttindayfirlýs- ingu í Law, Legislation and Liberty, II. bindi, bls. 104-106. Telur von Hayek, að þar stangist á ólíkar hugmyndir, annars vegar frjálshyggjuhugmyndir og hins vegar kenningar félagshyggjumanna tuttugustu aldar. Hann beinir einkum brandi sínum að 22.-29. grein yfirlýsingarinnar, en þær eru allar í anda félagshyggju fremur en frjálshyggju. í 24. grein segir, að allir eigi rétt til reglubundins orlofs að óskertum launum. Á snjómaðurinn óg- urlegi í Himalajafjöllum þá ekki þennan rétt? 37 Sbr. til dæmis um þetta hugtak Gaukur Jörundsson: „Um vernd mannréttinda og nátt- úrurétt" í Úlfljóti (19. árg. 1966), bls. 15. Hér leiði ég þann ritskýringarvanda hjá mér, hvort Locke geri sjálfur ráð fyrir lagalegri skyldu til að leggja öðrum til lífsgæði. í James Tully: „Locke on Liberty" í Conceptions of Liberty in Political Philosophy, ed. Z. Pelczynski og J. Gray (Athlone, London 1984), bls. 73, er vísað til §50, §120 og §138 í Ritgerð um ríkisvald til staðfestingar. En ég sé ekki af þessum greinum, að Locke hafi talið réttmætt eða lögmætt að taka af fólki eignir þess til þess að tryggja öðrum eignir (en um það snýst málið), þótt þær sýni hins vegar, að hann taldi, að menn ættu að fara með eignir sínar samkvæmt lögum og af manngæsku. 38 Michael Oakeshott: „On the Character of a Modern European State" í On Human Conduct (Clarendon Press, Oxford 1975), bls. 245. Sbr. einnig Guido de Ruggiero: The History of European Liberalism (Beacon Press, Boston 1959, fyrst útg. á ensku 1927 í þýðingu R. G. Collingwoods), bls. 27, þar sem hann endursegir svo rökleiðslu félags- hyggjumanna: „Ef eignir eru nauðsynlegar, til þess að menn geti notið náttúrlegs frelsis síns, þá ættu allir að eiga eignir, en ekki aðeins sumir, Jjví ella eru eignir manna að- eins ógeðfelld sérréttindi fáeinna útvalinna." 39 Þór Vilhjálmsson: „Lögin og mannréttindin" í Timariti lögfrœðinga (18. árg. 1968), bls. 118. Sbr. einnig Ólafur Jóhannesson: „Mannréttindi" í Samtið og sögu, 5. bindi. 40 L.T. Hobhouse: Liberalism (Oxford University Press, Oxford 1964), bls. 83-4. 41 Bruce Ackerman: Social Justice in the Liberal State (Yale University Press, New Haven og London 1980), sbr. bls. 171; Ronald Dworkin: „Liberalism" í Public and Privale Morality, ritstj. Stuart Hampshire (Cambridge University Press, Cambridge 1978), sbr. bls. 137; John Rawls: A Theory of Juslice (Clarendon Press, Oxford 1971). Mér sýnist ekki betur en Matthías Johannessen skáld reifi svipaða kenningu í ritgerðinni „Frjáls- hyggju og velferðarþjóðfélagi" í Frelsinu (6. árg. 1985), bls. 94-134. Ég svaraði honum í greininni „Sáttmálakenningu um mannlegt samlíf" í Lesbók Morgunblaðsins 8. nóv- ember 1986. 42 Anthony Quinton: „Egalitarianism and a Just Society" í Tlioughts and Thinkers (Duck- worth, London 1982), bls. 143. 213
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.