Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1988, Qupperneq 28

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1988, Qupperneq 28
unaráhrif) og í öðru lagi, að dómur verður án nýrrar rannsóknar á staðreyndum og lagareglum lagður til grundvallar í öðrum dómsmál- um, þar sem hann hefur þýðingu (jákvæð áhrif eða íordæmisáhrif.)5) Til grundvallar reglunum um réttaráhrif dóma liggur það sjónar- mið, að endir skuli vera allrar þrætu, og helgast það bæði af hags- munum málsaðilja og hins opinbera.1 2) Reglur XIV. kafla laga nr. 85/1936 um frávísunaráhrif3) dóma er að finna í 2. mgr. 196. gr. laganna, en reglurnar um fordæmisáhrif3) eru leiddar af upphafsákvæði 195. gr. laganna og koma einnig fram í niðurlagi 117. gr. þeirra. Reglur þessar eiga einvörðungu við um dóma íslenskra dómstóla. Ef frá eru talin þau lög, er veita lagagildi Norðurlandasamningum á sviði alþjóðlegs einkamálaréttar og einka- málaréttarfars, eru ekki í íslenskum rétti settar heimildir um réttar- áhrif erlendra dóma og úrskurða. I umfjöllun þeirri, sem hér fer á eftir, er ætlunin að kanna, hverjar reglur gildi hér á landi um réttaráhrif erlendra dóma í þeim skilningi, sem að framan er rakið. Jafnframt verður tekið til athugunar, hvort ákvarðanir annarra erlendra úrlausnaraðilja en dómstóla geti haft réttaráhrif hérlendis; hverjar reglur ætla megi, að gildi hér á landi um þýðingu og réttaráhrif erlendra sátta, og er þá bæði átt við réttar- sáttir og utanréttarsáttir. Eins verður um það álitaefni fjallað, hvort málshöfðun erlendis geti haft svokölluð „litis pendens“ áhrif á máls- höfðun hér á landi. Loks verður að því vikið, hvort gildandi réttar- reglur þarfnist endurskoðunar og í því sambandi hugað að fjölþjóðlegu samstarfi. Umfjöllunin takmarkast við dóma, úrskurði og ákvarðanir á sviði einkaréttar. II. HVAÐ FELST í VIÐURKENNINGU ERLENDRA DÓMA? Þegar þannig er tekið til orða, að erlendur dómur sé viðurkenndur, er fyrst og fremst átt við það, að dómurinn hafi réttaráhrif eða réttarverkanir í því landi, sem viðurkenningu veitir. Réttarreglurnar um viðurkenningu erlendra dóma eru hluti landsréttar hvers ríkis, 1) Þór Vilhjólmsson, Rcttarfar III. Reykjavík 1975, bls. 63; Einar Arnórsson, Almenn með- ferð einkamóla í héraði. Reykjavík 1941, bls. 285-286. 2) Á Norðurlandamálum er talað um „retskraft" eða „res judicata" verkanir. Sjá t.d. Bernhard Gomard, Civilprocessen. Kaupmannahöfn 1984, bls. 464-467. 3) Urn liugtaksnotkunina „fordæmisáhrif" (præjudicerende virkning) og „frávísunaráhrif" (afvisningsvirkning), sjá Bernhard Gomard, áður tilvitnað rit, bls. 466 og Torben Svenné Schmidt, International formueret. Kaupmannahöfn 1987, bls. 120. 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.