Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1988, Síða 64

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1988, Síða 64
RITSTJÓRNARFULLTRÚI Fyrir nokkru samþykkti stjórn Lögfræðingafélags íslands að ráða ritstjórnar- fulltrúa til starfa við tímaritið. Fyrir valinu varð Finnur Torfi Hjörleifsson, fulltrúi við embætti bæjarfógetans í Hafnarfirði. Finnur Torfi lauk lögfræðiprófi vorið 1985 og stundaði síðan framhaldsnám í eignarétti við Oslóarháskóla. Mun hann aðstoða ritstjóra við efnisöflun, yfirlestur handrita, prófarkalestur og annað, sem til fellur. Ekki er nein föst verkaskipting milli ritstjóra og hins nýja starfs- manns. Tímaritið fagnar þessum liðsauka og býður Finn Torfa velkominn til starfa' Ritstjóri 58

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.