Ægir

Volume

Ægir - 01.12.1994, Page 7

Ægir - 01.12.1994, Page 7
GOÐ NYTING SJAVARAFLANS VEGURÞUNGT í VERÐMÆTASKÖPUN ÞJOÐARINNAR Ötult starf sjómanna, fiskverkunarfólks og framleiðenda um land allt leggur grunninn að þeim lífsgæðum sem við búum við. Það er með þessu fólki sem íslenskar sjávarafurðir hf. starfa. Markmið fyrirtækisins er að stuðla að aukinni ffamleiðni í fiskiðnaði, efla tækniframfarir og afla nýrra markaða erlendis. Þróunarsetur fslenskra sjávar- afurða hf. gegnir þar veigamiklu hlutverki og hefur þróunarstarfið skilað auknu verðmæti framleiðslunnar og nýjum atvinnutækifærum. Við fslendingar eigum allt undir því að nýta vel þá takmörkuðu auðlind sem fiskimiðin okkar eru. Markviss vömþróun, vönduð vinnsla og hert markaðs- sókn hefur aldrei verið mikilvægari fyrir þjóðarbúið en einmitt núna. Nýtum það vel sem við eigum! íslenskar sjávarafurðir hf.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.