Ægir - 01.12.1994, Síða 14
SJÁVARSÍÐAN
VIÐ NÁNARI ATHUGUN
ANNÁLL
Hvað má gera við
úrelt skip og báta?
Stjórn Þróunarsjóbs hefur samþykkt 212 umsóknir um úreldingarstyrki fyrir
alls 2.762 milljónir króna. 28 umsóknir liggja fyrir óafgreiddar. Hér er um að
ræba báta af ýmsum stærbum og gerbum, bæbi úr tré, járni og plasti. Af afgreidd-
um umsóknum eru 36 vegna opinna smábáta. Giskab er á ab úrelt verði samtals
9.600 tonn eba um 8% flotans. Árin 1980-1990 var veitt leyfi til ab sökkva 37
skipum. Áætlab er ab farga þurfi 20-25 þilfarsfiskiskipum og 20-30 opnum bát-
um á ári næstu árin.
Hvab má gera vib skip og báta sem búib er ab úrelda? Einu sinni var svarib vib
þessari spurningu frekar einfalt. Trébátar fóru í gamlársbrennur en stálskip voru
dregin út í hafsauga og þeim sökkt. Þetta er liðin tíb.
„Þab má ekki sökkva þeim til að farga þeim. Tréskip má brenna eba dysja. Stál-
skip verbur ab taka í land og endurvinna eða koma þeim í brotajárn. Plastbáta má
ekki brenna svo eini kosturinn er ab taka þá í land og urba þá," sagbi Mikael Ól-
afsson eftirlitsmabur Siglingamálastofnunar ríkisins í samtali vib Ægi og vitnabi
þar til laga um varnir gegn mengun sjávar frá 1986 nr. 32. Siglingamálastofnun
hefur ekki heimild til þess ab veita undanþágu frá þessum lögum og hefur um-
hverfisráðherra áréttab það í sérstöku bréfi til stofnunarinnar. Auk þessara laga er
Island abili ab alþjóbasamningum um förgun efna í sjó sem eru ítarlegri og
strangari.
Einn kostur fyrir eigendur plastbáta er að fara með þá upp í Sorpu og láta tæta
þá nibur og urba. Gubmar Gubmundsson verkstjóri í Sorpu sagbi að 3-5 bátar
hefbu verib tættir nibur þar síban stööin opnaði en margar fyrirspurnir heföu
borist aö undanförnu. Sorpa tekur um 6 krónur á kílóið fyrir ab tæta nibur bát en
þeir eru síðan urðaöir í Álfsnesi eins og annar úrgangur.
Þeir sem úrelda skip hafa ýmsa möguleika á að selja þá úr landi til þess aö upp-
fylla skilyröi sjóbsins. Ægir veit um nýlegt dæmi um trillusjómann á Borgarfirði
eystra sem úrelti nýlegan smábát, hirti úr honum vél og tæki og seldi skrokkinn
til Úganda.
Þeir sem eiga stálskip geta iosnað við þau til Póllands. Þarlendir aðilar bjóbast
til þess að taka stálskip eigendum aö kostnabarlausu með því skilyrði ab skipun-
um sé komið til þeirra. Reikna má með aö það kosti ca. 1.5 milljón fyrir útgerðar-
mann að losna viö 150 tonna stálbát í brotajárn meb þeim hætti.
Engir möguleikar eru fyrir útgeröarmenn aö eiga úrelt skip eöa bát áfram. Þegar
skip missir veiöileyfi vegna þess ab nýrra skip er keypt hægt aö nýta svokallaða
skemmtibátaskráningu. Þessi breyting tók gildi sl. vor. Örn Pálsson, fram-
kvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, sagöi í samtali vib Ægi ab þab
væri baráttumál samtakanna að skrá mætti úrelta báta slíkri skráningu. Mörg
dæmi eru um mjög nýlega báta sem veriö er að úrelda og mörgum svíður sú sóun
verðmæta sem þeir telja að þar fari fram.
Einn möguleiki enn, sem kemur oft upp í untræðu um förgunarkosti, er sá aö
sökkva stálskipum á völdum stöðum og búa meö þeim til griöastaöi fyrir fisk. Það
er þekkt fyrirbæri hvernig fiskur laðast að flökum og víba um heim er slíkum
skipum sökkt með skipulegum hætti. Gott dæmi er flak sem sökkt var í Kollafirði
á æfingasvæði fyrir kafara en þar eru nú orðin fengsæl þekkt fiskimið fyrir smá-
báta frá Reykjavík. Núverandi lög leyfa ekki slíka förgun og því telst slíkt varla til
raunhæfra kosta.
■■ Vart verbur við að erlendir
Hfl aðilar setja saltfisk á Spán-
armarkab í íslenskum umbúöum.
Þorskur sem veiöist í net er
Kfl þrisvar sinnum þyngri en
línu- eða færafiskur. Trollþorskur
er fimmtungi þyngri en færafisk-
ur og þriðjungi þyngri en línu-
fiskur. Jakob Jakobsson skýrði frá
þessu á þingi Sjómannasambands
íslands.
Hafrannsóknastofnun legg-
Kfl ur til ab notkun seibaskilju
verði lögboöin á úthafsrækjuveið-
um fyrir Norðurlandi. Tilgangur
er verndun seiöa en menn hafa
vaxandi áhyggjur af miklu seiða-
drápi á rækjuveiðum en þaö
munu einkum vera karfaseiði sem
láta lífið í rækjutrolli.
■■■ Sævar Gunnarsson kjörinn
Kfl nýr formaður Sjómanna-
sambands íslands. Á þingi sam-
bandsins veröa miklar umræður
um kjör og aðbúnað sjómanna á
hentifánaskipum sem sögð eru
verri en almennt gerast.
M Samherji á Akureyri kaupir
■■ sex ára gamlan færeyskan
frysti- og saltfisktogara á nauö-
ungaruppboöi í félagi við fær-
eyska aðila. Togarinn heitir Beinir
og honum fylgja veiðiréttindi í
Barentshafi upp á 2.000 tonn af
þorski. Kaupverðið er 435 millj-
ónir króna.
Sjávarútvegsráðuneytið
mím eykur úthafsrækjukvótann
um 13 þúsund tonn en útvegs-
menn höfðu lagt til 20 þúsund
tonna aukningu.
Tvö af þremur skipum
Norðurtangans á ísafirði,
Orri og Hálfdán í Búð, auglýst til
sölu og 17-18 sjómönnum sagt
upp. Þetta er hluti af hagræöing-
araðgerðum fyrirtækisins.
■Pl Síldarútvegsnefnd nær
IbÉ langþráðum samningum
viö Rússa um sölu á saltsíld og er
fastlega reiknað með að magnið
14 ÆGIR DESEMBER 1994