Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1995, Side 27

Ægir - 01.06.1995, Side 27
verið skýrslugerð um útvegstölur og það sem að þeim lýtur." Þórarinn kom að útgáfu Ægis árum saman með þeim hætti að hann safnaði auglýsingum í blað- ið og las prófarkir með Lúðvík Kristjánssyni rit- stjóra. Hvernig var staðið að auglýsingasöfnun á þeim tíma? „Auglýsingar í Ægi voru ekki til þess að hafa tekjur af þeim heldur til uppfyllingar. Fyrirfram voru seldar auglýsingar á baksíðu og innan á kápu en auglýsing- ar inn í blaðið voru fengnar á lokastigi ef annað efni skorti. Auglýsingastofur komu hvergi við sögu heldur sáu starfsmenn blaðsins og prentarar um að búa þær til. Nýárskveöjur og slíkt var þó birt til tekjuöflunar. Þessi auglýsingasöfnun var fyrst og fremst ígripastarf sem hlaupið var í þegar þurfti." Á þeim tíma sem Lúövík annaðist ritstjórn blaðs- ins birti Ægir greinar sem vöktu víðtækan áhuga lærðra manna og leikra. Það kom töluvert í hlut Þór- arins að móta skýrslugerð úr útvegstölunum sem síð- ar og enn eru aðalsmerki blaðsins. „Það var ekki fyrr en aflatölur fóru að birtast til- tölulega nýjar aö Ægir fór að verða félaginu til tekju- öflunar. Ég var lengi inni í blaðinu með auglýsingar frá japönskum veiðarfæraframleiðendum sem ég fékk frá auglýsingastofu í London. Þannig urðu smátt og smátt til fastar auglýsingasíður inni í blaðinu." fior veiðireynslan fyrir borð með gömlu siglingatœkjunum ? Skipstjórar þekkja vel þau vandamál semfylgja því að ekki er hœgt að flytja gögn (veiðireynsht) milli "plottera " Þetta á við þegar endurnýja á siglingatœki og nýr plotter er keyptur eða efmönmtm býðst aðfá gögn tír plotterum annarra skipa og nýta sér veiðireynslu þeirra. Ntí höfum við Itjá lceMac þróað btínað sem gerir okkttr kleyft að flytja þessi gögn milli plottera og bjóðttm nú uppá fluttning gagna milli nánasl allra tegunda plottera. (m.a.t JRC™, FVRNO™, SHIPMATE™, QUODFISH™, MARBENDILL™, MACSEA™, ofl. Hringið og fáið frekari upplýsingar IceMac Itf. - Faxaskáli 2 - 101 Reykjavtk Sími: 562 3518 - Fax: 552-7218 AIRSEP TURBINU, SVEIFARHÚSS/EIMOLÍUSKILJA AIRSEP skiljunni er komið fyrir á loftinntaki túrbínu og barki er tengdur við útöndunarstút vélar. Frá sl. áramótum hefur Véltak hf. gengið frá AirSep búnaði í um það bil 27 báta og skip, með vélar frá 200hp—1540 hp. Allir okkar viðskiptavinir hafa merkt umtalsverðar breytingar á vélum og umhverfi þeirra. Meðal annars eftirfarandi: Minni smurolíueyðsla. Dæmi frá loðnu- og síldveiðiskipinu ísleifi VE-63, vél IMohab Polar 1540 hp. Smurolíueyðslan var orðin um 50 I á sólarhring vegna ytri og innri leka. í dag er eyðslan um 20 I á, sólarhring. Betri lofttilfærsla til túrbínu og þ.a.l. minni afgashiti (núverandi loftsíur eru meira og minna þéttar af olíueim). Olíueimur í vélarúmi að mestu horfinn, og þar sem AirSep búnaðurinn er bæði á aðalvél og hjálparvélum er einginn eimur í vélarúmi og vistarverum. (Nói EA-477, Kópur GK-175 ca. 900 hp.) HVALEYRARBRAUT 3, HAFNARFIRÐI. SÍMI: 565 1236, FAX: 565 1263

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.