Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1995, Blaðsíða 2

Ægir - 01.10.1995, Blaðsíða 2
KVÓTABÓKIN ERKOMINÚT I------------------------ i • Aflamark allra skipa • Krókabátar og þorskaflahámark i • Itarleg umfjöllun um kvótann, út frá 1 fyrirtækjum, verstöðvum, fiskistofnum, skipastól o.fl. o.fl. | NÝJUNG • Alfræði íslensks sjávarútvegs, orðaskrá i með skýringum, frábær uppflettikafli. i Aðeins 980 kr. - Pöntunarsími 568 1225 L___________ÓKEYPIS Allir skuldlausir áskrifendur Ægis fá Kvótabókina senda sér að kostnaðarlausu um leið og hún kemur út. Nýir áskrifendur fá hana ókeypis líka. SKERPLA S: 568 1225 Suðurlandsbraut 10 • Reykjavík TSURUMI SLÓGDÆLUR Margar stærðir. Vönduð kapalþétting Yfirhitavörn Tvöföld þétt- ing með sili- koni á snertiflötum Oflugt og vel opið dælu- hjól með karbíthnífum w PME V Skútuvogi 12a, 104 Rvk. rt 581 2530 RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 88. árg. 10. tbl. október 1995 4 Trillukarl og togarajaxl Jóhann A. Jónsson þykir me&al skeleggari útgeröar- manna. Hann var með fyrstu útgerðarmönnum að senda skip í Smuguna og var í framhaldi af því skipaður formaöur úthafsveiðinefndar LÍÚ. Hann stendur fast á rétti íslendinga. 12 Sjávarsíban 14 Skynjar gasleka RKS-skynjaratækni á Sauðárkróki, nýtt fyrirtæki með mikla möguleika. 16 Skipavogin skapar markaö Pols framleiöir sérhæfðar vélar fyrir fiskvinnslu og matvælaiðnað. 17 Samkeppnisstaða sjávarútvegs Úr fórum fiskimálastjóra, Bjarna Kr. Grímssonar. 18 Tilurb línurennu á fiskiskipum Um merka uppgötvun Kristins í Nýhöfn. 20 Toggetureikni- líkan Emil Ragnarsson kynnir aðferb til ab reikna út skrúfuspyrnu og möguleg- an dráttarkraft á togferb (toggetu). 23 Leiðréttingar við skipslýsingar. 24 Selja brátt 40% alls botnfiskafla Fiskmarkaöir hafa starfab hér á landi síðan í júní 1987. Hlutur fiskmarkaba í sölu á botnfiski sem fer til vinnslu innanlands hefur vaxið mjög hratt á undan- förnum árum. ítarleg um- fjöllun Ægis um þessi mikilvægu fyrirtæki. 30 Klæðskera- saumuð troll Tæknideild Fiskifélagsins og Fiskveiöasjóðs hefur sinnt merku rannsókna- starfi, sem hófst meb orkunotkunarmælingum árib 1976. 32 Fjárhagur og raunvaxtagreiðslur sjávarútvegs Eftir Kristjón Kolbeins, viöskiptafræðing. 36 Kvótabókin er komin út 37 Nýjar fisktegundir á íslandsmiðum Eftir Gunnar Jónsson. 41 Ný bók um fiskileitartæki 42 Norskir sjómenn hálfdrættingar á vib íslenska Þriðja grein Þrastar Har- aldssonar um norskan sjávarútveg. Hér er fjallað um veiðar Norðmanna, flota þeirra, fiskimennina og afköstin, veiðistjórn, kvótakerfi, sölu- og styrkja- kerfi. 46 Síbbúnar lýsingar Af ýmsum ástæðum hefur orbið dráttur á ab taka saman lýsingar af tveimur rækjufrystitogurum sem keyptir vom til landsins seint á árinu 1993 og hófu veiöar snemma á árinu 1994. Rétt þótti að bæta úr þessu þótt seint sé þar sem lýsingar þessar hafa upplýsingagildi og einnig gildi heimildarlega séb. Meb þessu er einnig verib aö fylgja þeirri reglu ab birta lýsingar af öllum fiskiskipum stærri en 12 brúttórúmlestir. Hér birtast því lýsingar tæknideildar á Baldri EA 108 og Hafrafelli ÍS 222. Ægir, rit Fiskifélags íslands. ISSN 0001-9038. Útgefandi: Skerpla, fyrir Fiskifélag fs- lands. Ritstjórar: Bjarni Kr. Grímsson (ábm.) og Þórarinn Friöjónsson. Blabamaður: Páll Ásgeir Ásgeirsson. Skrifstofustjóri: Gróa Fribjónsdóttir. Auglýsingastjóri: Sigurlín Guöjónsdóttir. Auglýsingasími: 568 1225. Útlit: Skerpla. Prófarkalestur: Björgvin G. Kemp. Prentun: Gutenberg hf. Pökkun: Hólaberg, vinnustofa einhverfra. Forsíbu- mynd: Gunnar Sverrisson. Ægir kemur út mánaðarlega. Eftirprentun og ívitnun er heimil sé heimildar getið. Útvegstölur fylgja hverju tölublaði Ægis. Þar em birtar brábabirgðatölur unnar af Fiskifélagi íslands úr gögnum Fiskistofu um útgerðina á íslandi í næstlibnum mánuði. Áskrift: Árib skiptist í tvö áskriftartímabil, janúar til júní og júlí til desember. Verb nú fyrir síðara tímabil 1995 er 2800 krónur, 14% vsk. innifalinn. Áskrift er hægt að segja upp í lok þessara tímabila. Annars framlengist áskriftin sjálfkrafa. Áskrift erlendis er greidd einu sirini á ári og kostar 4100 kr. Skerpla: Suburlandsbraut 10, 108 Reykjavík, sími 568 1225, bréfsími 568 1224. Áskriftarsími: 568 1225. 2 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.