Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1995, Blaðsíða 31

Ægir - 01.10.1995, Blaðsíða 31
Ágústsson, einn af starfsmönnum deildarinnar, sá um hugbúnaðarþáttinn. Nú ræður deildin yfir mjög sérhæfðum og fullkomnum búnaði sem skráir samtímis frá öllum nemum, safnar upplýsingum og teiknar ferla að mælingum loknum. Fjórða stigið í þróun þeirri sem stöðugt á sér stað í mælingum deildarinnar er smíöi og hönnun búnaðar sem nýtist til stöðugra og samfelldra mælinga í lengri veiðiferðum. Með slíkum búnaði gefst fágætt tækifæri til þess að mæla toghæfni skipa við raunverulegar aðstæð- ur og eru þá gerðar bæði aflmælingar, mælingar á eldsneytisnýtni og togmælingar. Fyrstu mæl- ingarnar af þessu tagi voru gerðar um borð í Málmey, nýjum togara Fiskiðjunnar Skagfirð- ings á Sauðárkróki, í löngum veiðiferðum skips- ins, bæöi á Reykjaneshrygg og í Smugunni. Veiðarfærahönnuðir hafa sýnt þessum mæl- ingum tæknideildarinnar mikinn áhuga enda er hér unnið brautryðjendastarf á þessu sviði. Fiérlendis hafa ekki verið gerðar hliðstæðar rannsóknir á toghæfni og aflþörf skipa m.t.t. breytilegra aðstæðna (sjólags, vinds o.þ.h.), breytilegra veiðarfæra o.fl. Hingað til hafa tog- mælingar ávallt farið fram við bryggju og þótt tekið sé tillit til allra hugsanlegra þátta sem geta haft áhrif á mælinguna þá verða aðstæður við þessar mælingar sjaldan neitt líkar því sem ger- ist úti á rúmsjó við eðlilegar aðstæður. „Við emm enn að vinna úr niðurstöðum þess- ara mælinga úr veiðiferð Málmeyjar. Enn eru ekki öll kurl komin til grafar en við teljum að mjög vel hafi tekist til," sagði Emil að lokum. □ Við bjóðum þjónustu á eftirtöldum verksviðum: Viðgerðir á stýrisvélum af öllum gerðum og stærðum, bjóðum nýjar stýrisvélar og varahluti í eldri gerðir. Viðgerðir á tjökkum og dælukerfum bíla og skipskrana Smíði á dælukerfum fyrir vökvakerfi stýrisvéla og spilkerfa. Viðgerðir á línu og netaspilum jafnt og togspilum. Seljum sjálfstýringar frá Scan Steering og ComNav, stýrisvélar frá Scan Steering, Tenfjord, Emil Bolsvík og Frydenbö. Seljum TREFJA skipshurðir í fjórum stærðum með gluggum, læsingum, körmum úr áli eða stáli og snerlum úr rústfríu stáli. Smíðum eldvamarhurðir eftir pöntunum. Tökum að okkur hverskonar háþrístilagnir, viðgerðir á ventlum, lokum og hverskonar rennismíöi. Umboðsaðili fyrir Tenfjord og Frydenbö stýrisvélar. Varahlutir og viðgerðarþjónusta allan sólarhringinn. Látið fagmenn vinna verkið. Frá Scan Steering APS. Danmörku. Stýrisvélar, dælusett, sjálfstýringar og vökvakerfi. önnumst uppsetningar og þjónustu. GARÐAR SIGURÐSSON STÝRISVÉLAÞJÓNUSTA Stapahraun 5 - Pósthóll 301 -222 Halnartirói Simi 54812. heimasimi 51028 - Fax 653166 Úr sjó til sælkera glæsilegum og vönduðum umbúðum frá Kassagerö Reykjavíkur. Hjá Kassagerðinni hefur átt sér stað áratuga þróunarstarf við gerð margskonar fiskumbúða. Hönnun og önnur sérfræðiþjónusta á staðnum. Hafið samband og viö leysum vanda- málin fljótt og vel. KASSAGERÐ REYKJAVIKUR HF VESTURGARÐAR 1 104 REYKJAVÍK SÍMI 55 38383 BRÉFASlMI 55 38598 ÆGIR 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.