Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1995, Blaðsíða 42

Ægir - 01.10.1995, Blaðsíða 42
Norskur sjávarútvegur III Norskir sjómenn hálfdrættingar á við íslenska Þröstur Haraldsson. Noregur er langt land meö strand- lengju sem myndi ná milli heim- skauta ef rétt væri úr henni. Hafsvæð- ið sem íbúar þessa frændríkis okkar hafa til aö athafna sig á er aö sama skapi víðfeðmt. Víða eru gjöful fiski- mið, enda hafa veiðar Norðmanna alltaf verið talsvert meiri en íslend- inga, bæði að magni og verðmæti. Þeir eiga líka mun stærri flota en við þótt stærð hans sé ekki einskær bless- un: hagkvæmni hans er fjarri því að vera nógu góö. En við skulum byrja á að skoöa hvaða stofnar það em sem Norðmenn hafa úr að moða. Þá sleppum við að sjálfsögðu að minnast á veiðar þeirra á fjarlægum miðum, en höldum okkur í norskri lögsögu. Veiðar Norðmanna 1994 Samkvæmt bráðabirgðatöium var afli norskra skipa á miðunum meðfram strönd landsins, frá Norðursjó norður í Barentshaf, þessi árið 1994: Tegund Tonn Verömæti* Loðna 113.400 625 Spærlingur 91.700 532 Kolmunni 226.300 1.388 Sandsíli 168.000 1.049 Hrossamakríll 94.600 767 Makríll 257.700 6.286 Síld 535.900 7.319 Blaðsíld 43.700 525 Samt. uppsj.fiskar 1.531.500 18.491 l'orskur 375.000 27.866 Ýsa 72.800 4.238 Ufsi 186.600 6.152 Keila 20.300 1.254 Langa/blálanga 18.900 2.020 Grálúöa 13.200 1.778 Karfl 26.000 1.193 Annað 35.700 2.709 Samtals botnfiskur 748.500 47.210 Krabbi 1.800 109 Humar 30 38 Leturhumar 230 96 Rækja 38.000 6.059 Annar skelfiskur 8.000 479 Samtals skelfiskur 48.060 6.781 Samt. allar teg. 2.327.860 72.482 * upp úr sjó í íslenskum milljónum Við þessa töflu má bæta því að upp- sjávarfiskurinn veiðist fyrst og fremst í Norðursjó og Norska hafinu (milli Fær- eyja, Skotlands og Noregs). Það á þó ekki við um vorgotssíldina sem hrygnir 42 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.