Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1995, Blaðsíða 46

Ægir - 01.10.1995, Blaðsíða 46
NY FISKISKIP 2206 Frá tæknideild. í lok ársins 1993, eða 18. desember, kom BaldurEA 108 til heimahafnar sinnar, Dalvíkur. Skip þetta, sem upphaflega hét Nokasa (síðar Nattoralik), er smíðað árið 1978 (afirentí októ- ber) fyrir Grœnlendinga hjá Sterkoder Mek. Verksted A/S, Krist- iansund í Noregi, smíðanúmer 51 hjá stöðinni. Skipið er hann- að af Skipsteknisk A/S í Álesund og er smíðað sem skuttogari með búnað til rœkjuvinnslu. Árið 1984 var skipið lengt um 11.0 m og byggð íbúðarhœð undir brú. Eftir að skipið kom til landsins vom gerðar ýmsar breytingar á því, m.a. var rcekjuvinnslubúnaði breytt og varþað gert í júní á s.l. ári. Þá var m.a. skipt um flokkunarbúnað, kör og fœri- bönd og settur lausfrystir í stað lóðrétts plötufrystitœkis. Þá voru settar í skipið hjálparvindur (smávindur) og ýmis tœki og búnaður í brú. Hinn nýi Baldur EA 108 (2206), sem kom í árslok 1993, var keyptur til landsins afSnorra Snorrasyni á Dalvík og leysti afhólmi skip með sama nafni, Baldur EA (1449), sem upp- haflega hét Erlingur GK (síðar Þórhallur Daníelsson SF). Það skip var einnig smíðað hjá Sterkoder Mek. Verksted A/S, afhent í árslok 1975. Skipið er nú í eigu Sœbergs h.f. Óiafsfirði, en eig- andaskipti áttu sér stað í mars s.l. Snorri Snorrason var upp- haflega skipstjóri á skipinu, en eftir eigandaskipti er skipstjóri nú Þorbjörn Sigurðsson og yfirvélstjóri Svanur Rafhsson. Fram- kvœmdastjóri Sœbergs h.f. er Gunnar Þór Sigvaldason. Almenn lýsing Almennt: Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Det Norske Veritas í flokki * 1A1, Stern Trawler, Ice C, * MV. Skipið er skuttogari með tvö heil þilför stafna á milli, skutrennu upp á efra þilfar, hvalbak á fremri hluta efra þilfars og íbúðarhæð og brú aftantil á hvalbaksþilfari. Mesta lengd........................................ 45.30 rn Lengd miili lóölína................................ 40.20 m Breidd (mótuð)...................................... 9.30 m Dýpt ab efra þilfari................................ 7.10 m Dýpt aö neöra þilfari............................... 4.75 m Eiginþyngd.......................................... 1018 t Særými (djúprista 4.75 m)........................... 1270 t Buröargeta (djúprista 4.75 m)........................ 252 t Lestarrými.................................... um 500 m3 Brennsluolíugeymar................................. 168.2 m3 Ferskvatnsgeymar.................................... 12.5 m3 Brúttótonnatala...................................... 826 BT Rúmlestatala......................................... 475 Brl Rúmtala........................................... 1775.8 m3 Skipaskrárnúmer..................................... 2206 Rými undir neðra þilfari: Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fjórum vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rými, talið framan frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu; hágeyma fyrir brennsluolíu; fiskilest með botngeymum fyrir brennsluolíu; vélarúm meö botngeymum í síðum fyrir ferskvatn o.fl., og aftast skutgeyma fyrir brennsluolíu ásamt daggeymum. Neðra þilfar: Fremst á neðra þilfari er geymsla (með aðgangi frá efra þilfari) og keðjukassar, en þar fyrir aftan íbúðir, sem fremst ná yfir breidd skipsins en aftantil meðfram b.b.-síðu. Aftan við íbúðir og til hliðar við er vinnuþilfar (fiskvinnslu- 46 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.