Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1995, Blaðsíða 24

Ægir - 01.10.1995, Blaðsíða 24
Fiskmarkaðir: Selja brátt 40% alls botnfiskafla Fyrsta uppboöií) fór fram á Fiskmarkabi Hafnarfjarbar 15. júní 1987. Faxa- markaður og Fiskmarkabur Suðurnesja tóku til starfa síðar sama ár. Hlutur fiskmarkaða í sölu á botnfiski sem fer til vinnslu innanlands hefur vaxið mjög hratt á undanförnum árum. Árib 1990 var hlutur þeirra um 16% en fór í 23% árib 1992 og tæp 30% á síbasta ári. Til 1. september 1995 var hlutur fiskmark- aba í botnfiski til vinnslu innanlands kominn í 37% svo ljóst er ab þrátt fyrir samdrátt í afla botnfisks auka markabir hlutdeild sína hröbum skrefum. Fisk- markabir hafa komib og farib á þeim 8 árum sem libib hafa en nú hafa 16 markabir starfsleyfi og hefur þeim verib ab fjölga ab undanförnu. Þeir þrír sem tóku fyrst til starfa eru enn mebal þeirra stærstu og má segja ab Fiskmark- abur Suburnesja sé stærstur einstakra markaba. Páll Ásgeir Ásgeirsson. Starfandi fiskmarkabir skiptast í tvær blokkir. Annars vegar er íslandsmarkab- ur en stærstu einstöku abilar hans eru Fiskmarkaður Hafnarfjarbar, Faxamark- abur, Fiskmarkaður Breibafjarbar og Fisk- markaburinn í Þorlákshöfn. íslands- markaður réð í heild yfir 59% vibskipt- anna árib 1994 en stærstu aðilar innan blokkarinnar eru Fiskmarkabur Hafnar- fjarbar meb 27% og Fiskmarkaður Breibafjarbar meb 31%. Aðilar íslands- markabar bjóða upp saman og nota sameiginlegt tölvukerfi og verkendur hafa sameiginlega ábyrgb sem þeir geta notað á hverjum markabi fyrir sig. Hin blokkin heitir Reiknistofa fisk- markabanna og til hennar teljast fleiri markabir, en þar er Fiskmarkaður Suður- nesja langstærstur meb um 60% af við- skiptum þeirrar blokkar. Þar, eins og á ís- landsmarkaði, er sameiginlegt tölvukerfi og sameiginlegt uppgjör. Á síbasta ári hafbi Reiknistofa fiskmarkabanna 41% slíkra vibskipta á landinu. Tölvukerfi blokkanna er ólíkt í gmnd- vallaratriðum og reyndar er tilurð þess ein ástæba þess að ekki var rábist í allsherjar- sameiningu. Kerfi Suðurnesjamanna er opnara, þ.e. allt uppgjör fer fram í gegn- um eina miðstöb bæbi gagnvart kaupend- um og seljendum, meban Islandsmarkab- ur er með sameiginlegt uppgjör gagnvart kaupendum en hvetur til samkeppni milli aðildarmarkabanna innbyrbis meb ab- greindu uppgjöri gagnvart seljendum. Á Suðurnesjum er boðið upp meb hefð- bundum hætti, þ.e. byrjað á lægsta verbi og fiskurinn sleginn hæstbjóbanda. Á ís- landsmarkaði er notub niðurtalning. Hæsta verb birtist á skjá og er talið niður innan ákvebins tíma. Hver kaupandi hef- ur hnapp sem hann notar til að stöðva niðurtalninguna á því verbi sem hann vill kaupa á. Sá sem á hæsta tilbob fær fisk- inn. Þetta kerfi er snibið ab erlendri fyrir- mynd og er notað við sölu á fiski, blóm- um, ferskum ávöxtum og skyldum afurð- um sem hafa stuttan líftíma. Talsmenn bæði Reiknistofu fiskmark- abanna og íslandsmarkabar voru sam- mála um ab myndun blokkanna hefði engin áhrif haft á verðmyndun á mörk- uðum, hvorki til lækkunar né hækkunar. Keppt á tveimur vígstöðvum Þannig má segja ab þessar tvær blokkir keppi á tveimur vígstöðvum. Annars veg- ar keppa markaðimir sín í milli um hylli einstakra seljenda sem þeir vilja fá í vib- skipti til sín. Hins vegar keppa blokkirnar sín á milli um aðildarmarkaöina og reyna bæbi að laða til sín þá markaði sem til- heyra hinum hópum og ekki síður aö fylgjast meö stofnun nýrra markaöa og tryggja sér hylli þeirra frá upphafi. Dæmi um þetta er Fiskmarkaður Vestmannaeyja sem nú er hluti af íslandsmarkaði en var áður innan Reiknistofu fiskmarkaðanna. Ekki er taliö líklegt að allir fiskmarkaðir samtengist í einni blokk með einu tölvu- kerfi í náinni framtíð. Viðmælendur Ægis bentu á að eftir því sem fiskmörkuðum fjölgaði yrði virk sam- ÖsDamöJsöQQatjftiaSDDD1 Hlutföli markaða í ÍM ■ Fiskmarkaður Breiöafjaröar 31 % ■ Fiskmarkaður Vestmannaeyja 12% | Fiskmarkaöurinn í Þorlákshöfn 14% | Fiskmarkaður Hafnarfjaröar 27% | Faxamarkaöur 11 % □ Skagamarkaöur 5% Gretar Friðriksson, framkvæmda- stjóri Fiskmarkaðs Hafnarfjarðar 24 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.