Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1995, Blaðsíða 51

Ægir - 01.10.1995, Blaðsíða 51
Grandaravindur: Fremst á efra þilfari, aftan við hvalbak, eru tvær grandaravindur af gerb DSM 2202, hvor búin einni tromlu (380 mnio x 1200 mmo x 350 mm) og knúin af einum M2202 vökvaþrýstimótor, togátak vindu á tóma tromlu (1. víralag) er 4 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 60 m/mín. Hífrngarvindur: Á brúarþilfari, aftan við brú, eru tvær há- þrýstiknúnar hífingarvindur. Hjálparvindur afturskips: Aftast á efra þilfari, s.b.- og b.b.- megin við vörpurennu, eru tvær háþrýstiknúnar hjálparvind- ur fyrir pokalosun og útdrátt á vörpu. Smávindur: Fyrir bakstroffuhífingar eru tvær Pullmaster vindur af gerð PL4 hjálparvindur. Vindurnar eru innan á pokamastri, s.b.- og b.b.-megin. Losunarkrani: Framan við yfirbyggingu b.b.-megin er losun- arkrani af gerð A95. Akkerisvinda: Fremst á efra þilfari, aftan við hvalbak, er akk- erisvinda af gerð B3, búin keðjuskífu og kopp. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl. Ratsjá: Furuno FR810 DS með gyrotengingu. Ratsjá: Furuno FR-1011. Seguláttaviti: Spegiláttaviti í þaki. Gyróáttaviti: Sperry SR-120. Sjálfstýring: Scan HE 350/K-300. Vegmœlir: Ben Amphitrite. Miðunarstöð: Simrad NV. Loran: JRC, JNA 761. Gervitunglamóttakari: Furuno FSN 70 (GPS). Gervitunglamóttakari: Trimble Navigation, Navtrac XL (GPS). Gervitunglamóttakari: Trimble Navigation, NT 100 (GPS) ásamt Navbeacon leiðréttingarbúnaði. Leiðariti: Fumno GD2000 með CD140 skjá og MT 100 seg- ulbandi. Dýptarmaelir: Simrad EQ 38. Dýptarmcelir: Simrad EQ 50. Fisksjá: Simrad CF-100. Aflamœlir: Scanmar CGM03/SRU400. Talstöð: Sailor 1000 B, 400 W mið- og stuttbylgjustöð. Örbylgjustöðvar: Tvær Sailor RT144. Veðurkortamóttakari: Rayfax 300. Af öbrum tækjabúnaði má nefna Vingtor kallkerfi, Sailor vörð, Sailor telex og Standard C gervitunglasamskiptatæki. I brú em stjórntæki frá Brattvaag fyrir togvindur, grandara- vindur og hífingarvindur, jafnframt eru togvindur búnar átaksjöfnunarbúnaði frá Brattvaag af gerðinni Synchro 1010. Þá er einnig brúarstjórnun á fjórum háþrýstiknúnum hjálpar- vindum. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Einn slöngubát með utanborðsvél, tvo 12 manna Viking gúmmíbjörgunar- báta, flotgalla og reykköfunartæki. □ AFLMIKIL TÆKNIDEILD í ÞÁGU FLOTANS ÖRUGG ÞJÓNUSTA NÁKVÆMAR MÆLINGAR ► AFL- OG OLÍUMÆLINGAR ► TOGMÆLINGAR ► TITRINGSMÆLINGAR ► ÖNNUR SVIÐ ► ÚTTEKTIR SKIPA ► RANNSÓKNIR ► RÁÐGJÖF TÆKNIDEILD FISKIFÉLAGS ÍSLANDS OG FISKVEIÐASJÓÐS ÍSLANDS SÍMI 551 0500 Höfn Ingólfsstræti I Pósthólf 820 121 Reykjavik Sími 551 0500 Bréfsími 552 7969 ÆGlR 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.