Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1995, Síða 51

Ægir - 01.10.1995, Síða 51
Grandaravindur: Fremst á efra þilfari, aftan við hvalbak, eru tvær grandaravindur af gerb DSM 2202, hvor búin einni tromlu (380 mnio x 1200 mmo x 350 mm) og knúin af einum M2202 vökvaþrýstimótor, togátak vindu á tóma tromlu (1. víralag) er 4 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 60 m/mín. Hífrngarvindur: Á brúarþilfari, aftan við brú, eru tvær há- þrýstiknúnar hífingarvindur. Hjálparvindur afturskips: Aftast á efra þilfari, s.b.- og b.b.- megin við vörpurennu, eru tvær háþrýstiknúnar hjálparvind- ur fyrir pokalosun og útdrátt á vörpu. Smávindur: Fyrir bakstroffuhífingar eru tvær Pullmaster vindur af gerð PL4 hjálparvindur. Vindurnar eru innan á pokamastri, s.b.- og b.b.-megin. Losunarkrani: Framan við yfirbyggingu b.b.-megin er losun- arkrani af gerð A95. Akkerisvinda: Fremst á efra þilfari, aftan við hvalbak, er akk- erisvinda af gerð B3, búin keðjuskífu og kopp. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl. Ratsjá: Furuno FR810 DS með gyrotengingu. Ratsjá: Furuno FR-1011. Seguláttaviti: Spegiláttaviti í þaki. Gyróáttaviti: Sperry SR-120. Sjálfstýring: Scan HE 350/K-300. Vegmœlir: Ben Amphitrite. Miðunarstöð: Simrad NV. Loran: JRC, JNA 761. Gervitunglamóttakari: Furuno FSN 70 (GPS). Gervitunglamóttakari: Trimble Navigation, Navtrac XL (GPS). Gervitunglamóttakari: Trimble Navigation, NT 100 (GPS) ásamt Navbeacon leiðréttingarbúnaði. Leiðariti: Fumno GD2000 með CD140 skjá og MT 100 seg- ulbandi. Dýptarmaelir: Simrad EQ 38. Dýptarmcelir: Simrad EQ 50. Fisksjá: Simrad CF-100. Aflamœlir: Scanmar CGM03/SRU400. Talstöð: Sailor 1000 B, 400 W mið- og stuttbylgjustöð. Örbylgjustöðvar: Tvær Sailor RT144. Veðurkortamóttakari: Rayfax 300. Af öbrum tækjabúnaði má nefna Vingtor kallkerfi, Sailor vörð, Sailor telex og Standard C gervitunglasamskiptatæki. I brú em stjórntæki frá Brattvaag fyrir togvindur, grandara- vindur og hífingarvindur, jafnframt eru togvindur búnar átaksjöfnunarbúnaði frá Brattvaag af gerðinni Synchro 1010. Þá er einnig brúarstjórnun á fjórum háþrýstiknúnum hjálpar- vindum. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Einn slöngubát með utanborðsvél, tvo 12 manna Viking gúmmíbjörgunar- báta, flotgalla og reykköfunartæki. □ AFLMIKIL TÆKNIDEILD í ÞÁGU FLOTANS ÖRUGG ÞJÓNUSTA NÁKVÆMAR MÆLINGAR ► AFL- OG OLÍUMÆLINGAR ► TOGMÆLINGAR ► TITRINGSMÆLINGAR ► ÖNNUR SVIÐ ► ÚTTEKTIR SKIPA ► RANNSÓKNIR ► RÁÐGJÖF TÆKNIDEILD FISKIFÉLAGS ÍSLANDS OG FISKVEIÐASJÓÐS ÍSLANDS SÍMI 551 0500 Höfn Ingólfsstræti I Pósthólf 820 121 Reykjavik Sími 551 0500 Bréfsími 552 7969 ÆGlR 51

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.