Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1996, Blaðsíða 28

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1996, Blaðsíða 28
Álitaefnið lýtur fyrst og fremst að því, hvaða mörk umhverfisrétturinn muni setja meðferð eignarréttinda á komandi árum og áratugum. Mögulega verður sú þróun á þá leið, að við lok næstu aldar verði inntak eignarréttar að fasteign skil- greint í formi tímabundins afnotaréttar af „móður jörð“, sem leggur þá skyldu á rétthafann að skila afkomendum sínum og eftirlifendum fasteigninni í ekki lakara horfi, en viðkomandi tók við henni. SKRÁ YFIR TILVITNAÐAR HEIMILDIR, SVO OG AÐRAR HEIM- ILDIR SEM STUÐST HEFUR VERIÐ VIÐ: Alþingistíðindi. Basse, Ellen Margrethe: Introduktion til miljöretten, 2. útgáfa, Kaupmanna- höfn. 1993. Backer, Inge Lorange: Naturvern og naturinngrep, Osló 1986. Innfpring i naturressurs- og miljprett, 2. útgáfa, Osló 1990. Benedikt Sigurjónsson: „Hugað að hafsbotninum.“ Tímarit lögfræðinga, 3. hefti 1983. Bengtsson, Bertil: Speciell fastighetsrátt, Uppsalir 1994. Brækhus, Sjur, Sjur Brækhus og Axel Hærem: Norsk Tingsrett, Osló 1964. Finnur Torfi Hjörleifsson: „Hvar eru merki sjávarjarða til hafsins?” Tímarit lögfræðinga, 2. hefti 1986. Gaukur Jörundsson: „Eign og eignarnám.“ Ulfljótur, 4. tbl. 1964. Um eignarnám. Reykjavík 1969. Eignaréttur. Reykjavík 1982-'83. Gunnar G. Schram: Umhverfisréttur. Verndun náttúru íslands. Reykjavík 1995. Hærem, Axel. Sjá Brækhus, Sjur. Knud Illum: Dansk Tingsret. Kaupmannahöfn 1976. Karl Axelsson: „Hugleiðingar varðandi dóm Hæstaréttar um réttarstöðu Geit- lands í Borgarfirði". Tímarit Iögfræðinga, 2. hefti 1995. Páll Sigurðsson: Nokkrir þættir íslenskrar umhverfislöggjafar. Lagaþættir I. Reykjavík 1993. Ólafur Lárusson: Eignaréttur. Reykjavík 1950. Skrifaðir kaflar úr hlutarétti. Vatnsrjettur. Reykjavík 1929. Ólafur W. Stefánsson, Stefán M. Stefánsson og Tryggvi Gunnarsson: Samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið og fasteignir á íslandi. Fjöl- rit, Reykjavík 1992. Sigurður Líndal: Eignarréttur á landi og orkulindum. Sérprentun úr skýrslu aðalfundar Sambands ísl. rafveitna 1983. Stefán M. Stefánsson: Sjá Ólaf W. Stefánsson. Tryggvi Gunnarsson: Sjá Ólaf W. Stefánsson. „Landamerki fasteigna“. Afmælisrit Gaukur Jörundsson sextugur. Reykja- vík 1994. 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.